Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn 27. nóvember 2008 12:17 Ágúst Björgvinsson Mynd/Stefán Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Sjá meira
Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum