NBA í nótt: 8. sigur Detroit í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2007 13:22 Andre Owens reynir hér að stöðva Chaunce Billups, leikmann Detroit. Nordic Photos / Getty Images Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Þetta var annar sigur Detroit á Indiana í jafn mörgum leikjum á jafn mörgum dögum en Indiana hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Richard Hamilton skoraði 24 stig í leiknum og Chauncey Billups bætti við sautján. Rasheed Wallace gerði tíu stig og tók tíu fráköst í leiknum. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst en Mike Dunleavy var með átján stig. Danny Granger var með fimmtán stig og Jason Maxiell tólf. Boston Celtics vann sinn 25. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað þremur. Er þetta besta sigurhlutfall félagsins frá upphafi. Boston vann í nótt Utah, 104-98. Paul Pierce skoraði mikilvæga körfu þegar 28 sekúndur voru til leiksloka og tryggði í raun Boston sigur. Alls var hann með 24 stig í leiknum. Ray Allen var með 23 stig og Kevin Garnett fimmtán. Dallas vann góðan sigur á Atlanta sem tapaði sínum fyrsta leik í sex leikjum. Dallas komst í 12-0 forystu og vann á endanum þrettán stiga sigur, 97-84. Dirk Nowitzky var með 22 stig, Josh Howard og Devin Harris með nítján. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Miami Heat 96-74Orlando Magic - Charlotte Bobcats 104-95New Orleans Hornets - Cleveland Cavaliers 86-76 Milwaukee Bucks - New Jersey Nets 95-97Houston Rockets - Toronto Raptors 91-79Seattle Supersonics - Minnesota Timberwolves 109-90 NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Þetta var annar sigur Detroit á Indiana í jafn mörgum leikjum á jafn mörgum dögum en Indiana hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Richard Hamilton skoraði 24 stig í leiknum og Chauncey Billups bætti við sautján. Rasheed Wallace gerði tíu stig og tók tíu fráköst í leiknum. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst en Mike Dunleavy var með átján stig. Danny Granger var með fimmtán stig og Jason Maxiell tólf. Boston Celtics vann sinn 25. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað þremur. Er þetta besta sigurhlutfall félagsins frá upphafi. Boston vann í nótt Utah, 104-98. Paul Pierce skoraði mikilvæga körfu þegar 28 sekúndur voru til leiksloka og tryggði í raun Boston sigur. Alls var hann með 24 stig í leiknum. Ray Allen var með 23 stig og Kevin Garnett fimmtán. Dallas vann góðan sigur á Atlanta sem tapaði sínum fyrsta leik í sex leikjum. Dallas komst í 12-0 forystu og vann á endanum þrettán stiga sigur, 97-84. Dirk Nowitzky var með 22 stig, Josh Howard og Devin Harris með nítján. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Miami Heat 96-74Orlando Magic - Charlotte Bobcats 104-95New Orleans Hornets - Cleveland Cavaliers 86-76 Milwaukee Bucks - New Jersey Nets 95-97Houston Rockets - Toronto Raptors 91-79Seattle Supersonics - Minnesota Timberwolves 109-90
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira