Alfreð tilkynnir tvo landsliðshópa 20. desember 2007 14:01 Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum Íslenski handboltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira