Cole: Þetta var fín æfing fyrir okkur 11. desember 2007 23:00 Joe Cole og félagar fóru afar illa með færin í kvöld NordicPhotos/GettyImages Leikmenn Chelsea gleymdu skotskónum heima í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við heillum horfið lið Valencia í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Salomon Kalou skaut í slá fyrir opnu marki og þeir Joe Cole, Claudio Pizarro og Andriy Shevchenko létu gamla brýnið Santiago Canizares í marki þeirra spænsku fara illa með sig hvað eftir annað. "Við fengum nóg af færum til að klára þetta og vorum að spila ágætlega, en við komum boltanum bara ekki í netið - þetta var fín æfing fyrir okkur," sagði Joe Cole í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. Chelsea hefur ekki tapað á heimavelli í keppninni og Cole lýsti ánægju sinni yfir því. "Þetta er frábær árangur og við verðum að halda áfram að vinna á heimavelli og einbeita okkur að því að bæta okkur á útivöllunum." Petr Cech spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea síðan hann lék gegn Schalke í sömu keppni fyrir mánuði og sagðist finna sig vel í endurkomunni. "Mér líður vel og ég er í ágætu formi. Mér fannst við spila frábæran bolta í kvöld," sagði markvörðurinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Leikmenn Chelsea gleymdu skotskónum heima í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við heillum horfið lið Valencia í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Salomon Kalou skaut í slá fyrir opnu marki og þeir Joe Cole, Claudio Pizarro og Andriy Shevchenko létu gamla brýnið Santiago Canizares í marki þeirra spænsku fara illa með sig hvað eftir annað. "Við fengum nóg af færum til að klára þetta og vorum að spila ágætlega, en við komum boltanum bara ekki í netið - þetta var fín æfing fyrir okkur," sagði Joe Cole í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. Chelsea hefur ekki tapað á heimavelli í keppninni og Cole lýsti ánægju sinni yfir því. "Þetta er frábær árangur og við verðum að halda áfram að vinna á heimavelli og einbeita okkur að því að bæta okkur á útivöllunum." Petr Cech spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea síðan hann lék gegn Schalke í sömu keppni fyrir mánuði og sagðist finna sig vel í endurkomunni. "Mér líður vel og ég er í ágætu formi. Mér fannst við spila frábæran bolta í kvöld," sagði markvörðurinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira