Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu 4. desember 2007 09:23 Leikmenn Portland höfðu ástæðu til að fagna í leikslok NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Sjá meira