NBA í nótt: Phoenix vann Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2007 12:39 Steve Nash stóð fyrir sínu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92 NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92
NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira