Mosley lofar flugeldasýningu í kvöld 10. nóvember 2007 15:11 Shane Mosley NordicPhotos/GettyImages Von er á fjörugum bardaga í nótt þegar hinn ósigraði Miguel Cotto frá Portó Ríkó tekur á móti goðsögninni Shane "Sykurpúða" Mosley í veltivigt hnefaleika. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan eitt í nótt. Miguel Cotto hefur farið mikinn undanfarið og er taplaus með 30 sigra, þar af 25 á rothöggi. Andstæðingur hans í kvöld er enginn viðvaningur heldur. Shane Mosley hefur unnið 44 sigra (37 á rothöggi) og tapað 4 viðureignum á ferlinum. Hann hefur orðið heimsmeistari í þremur þyngdarflokkum. Sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega reyna að skora á sigurvegarann í einvígi Ricky Hatton og Floyd Mayweather í næta mánuði. "Þetta er erfiðasti bardagi minn á ferlinum á pappírunum en ég ætla heim með titlana. Ég er tilbúinn í slaginn fyrir besta bardaga minn til þessa. Shane er frábær hnefaleikari en hann tapar þessum bardaga. Ég mun ganga út úr hringnum sem ósigraður heimsmeistari," sagði Cotto, sem sigraði Zab Judah nokkuð sannfærandi í síðasta bardaga sínum. Mosley er 35 ára gamall og er með mjög sannfærandi ferilskrá, þar sem hann hefur m.a. unnið Oscar de la Hoya og Fernando Vargas í tvígang. Hann vann síðast Luis Collazo í bardaga um WBC beltið í febrúar. "Cotto er frábær boxari en það er ég líka. Við eigum eftir að kveikja vel í Madison Square Garden og ég held ég hafi aldrei verið spenntari fyrir nokkrum bardaga - ég get ekki beðið. Þetta verður flugeldasýning," sagði Mosley. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Von er á fjörugum bardaga í nótt þegar hinn ósigraði Miguel Cotto frá Portó Ríkó tekur á móti goðsögninni Shane "Sykurpúða" Mosley í veltivigt hnefaleika. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan eitt í nótt. Miguel Cotto hefur farið mikinn undanfarið og er taplaus með 30 sigra, þar af 25 á rothöggi. Andstæðingur hans í kvöld er enginn viðvaningur heldur. Shane Mosley hefur unnið 44 sigra (37 á rothöggi) og tapað 4 viðureignum á ferlinum. Hann hefur orðið heimsmeistari í þremur þyngdarflokkum. Sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega reyna að skora á sigurvegarann í einvígi Ricky Hatton og Floyd Mayweather í næta mánuði. "Þetta er erfiðasti bardagi minn á ferlinum á pappírunum en ég ætla heim með titlana. Ég er tilbúinn í slaginn fyrir besta bardaga minn til þessa. Shane er frábær hnefaleikari en hann tapar þessum bardaga. Ég mun ganga út úr hringnum sem ósigraður heimsmeistari," sagði Cotto, sem sigraði Zab Judah nokkuð sannfærandi í síðasta bardaga sínum. Mosley er 35 ára gamall og er með mjög sannfærandi ferilskrá, þar sem hann hefur m.a. unnið Oscar de la Hoya og Fernando Vargas í tvígang. Hann vann síðast Luis Collazo í bardaga um WBC beltið í febrúar. "Cotto er frábær boxari en það er ég líka. Við eigum eftir að kveikja vel í Madison Square Garden og ég held ég hafi aldrei verið spenntari fyrir nokkrum bardaga - ég get ekki beðið. Þetta verður flugeldasýning," sagði Mosley.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira