Terry fór fyrir Dallas í sigri á Houston 6. nóvember 2007 09:19 Jason Terry fagnar einum af körfum sínum á lokasprettinum í nótt NordicPhotos/GettyImages Aðeins einn leikur var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem Texas-liðin Dallas og Houston áttust við. Varamaðurinn Jason Terry hjá Dallas leiddi sitt lið til 107-98 sigurs með frábærri innkomu af bekknum. Terry skoraði 31 stig í leiknum í nótt og þar af var mikil rispa í lok þriðja og upphafi fjórða leikhlutans þegar þeir Dirk Nowitzki og Josh Howard voru á varamannabekknum í villuvandræðum. Terry hefur verið byrjunarliðsmaður meira og minna allan sinn átta ára feril í NBA deildinni, en var reyndar ofurvaramaður þegar hann lék í Háskóla. Dirk Nowitzki skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir Dallas, Josh Howard skoraði 21 stig og DeSagana Diop skoraði 10 stig, hirti 13 fráköst. Þá skoraði Jerry Stackhouse 16 stig á 33. afmælisdegi sínum. Þetta var fyrsta tap Houston á leiktíðinni eftir að liðið hafði unnið fyrstu þrjá leikina og því eru Houston og Dallas bæði með 3-1 árangur það sem af er. Tracy McGrady, sem í gærkvöld var valinn leikmaður vikunnar í Vesturdeildinni, skoraði 35 stig fyrir Houston og Yao Ming skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst. Það var þó ekki nóg til að hindra fyrsta tap Rick Adelman með Houston liðið. Tíu leikir eru á dagskrá í NBA í nótt og þar af verður leikur Chicago og LA Clippers sýndur beint á NBA TV klukkan 01:30 eftir miðnættið. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Aðeins einn leikur var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem Texas-liðin Dallas og Houston áttust við. Varamaðurinn Jason Terry hjá Dallas leiddi sitt lið til 107-98 sigurs með frábærri innkomu af bekknum. Terry skoraði 31 stig í leiknum í nótt og þar af var mikil rispa í lok þriðja og upphafi fjórða leikhlutans þegar þeir Dirk Nowitzki og Josh Howard voru á varamannabekknum í villuvandræðum. Terry hefur verið byrjunarliðsmaður meira og minna allan sinn átta ára feril í NBA deildinni, en var reyndar ofurvaramaður þegar hann lék í Háskóla. Dirk Nowitzki skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir Dallas, Josh Howard skoraði 21 stig og DeSagana Diop skoraði 10 stig, hirti 13 fráköst. Þá skoraði Jerry Stackhouse 16 stig á 33. afmælisdegi sínum. Þetta var fyrsta tap Houston á leiktíðinni eftir að liðið hafði unnið fyrstu þrjá leikina og því eru Houston og Dallas bæði með 3-1 árangur það sem af er. Tracy McGrady, sem í gærkvöld var valinn leikmaður vikunnar í Vesturdeildinni, skoraði 35 stig fyrir Houston og Yao Ming skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst. Það var þó ekki nóg til að hindra fyrsta tap Rick Adelman með Houston liðið. Tíu leikir eru á dagskrá í NBA í nótt og þar af verður leikur Chicago og LA Clippers sýndur beint á NBA TV klukkan 01:30 eftir miðnættið.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira