Hefnd þróunarlandanna 21. október 2007 17:12 Þinghúsið í Washington. Þar er fundur Alþjóða gjaldeyrissjóðsins haldinn. Það er ekki ólíklegt að það hafi ískrað kátínan í fulltrúum þriðja heims landa á fundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem hófst í Washington í gær. Ofarlega á dagskrá var nefnilega að krefjast þess að sjóðurinn hefði betra eftirlit með iðnríkjunum í framtíðinni. Ástæðan fyrir þeirri kröfu er auðvitað húsnæðislánahrunið sem hófst í Bandaríkjunum og breiddist út til Evrópu. Breska ríkisstjórnin þurfti að grípa í taumana til þess að bankar í Bretlandi færu ekki á hausinn. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur sagt að þetta kunni að veikja efnahagsþróun í heiminum. Það er óneitanlega vandræðalegt fyrir gestgjafaríki fundarins að það skuli hafa verið afhjúpaðir slíkir veikleikar í banka- og fjármálakerfi þess. Þetta er alvarlegasta alþjóðlega kreppa sem upp hefur komið síðan hrunið varð í Asíu árið 1997. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur í áravís veifað fingri framan í stjórnvöld í hinum fátækari ríkjum heims. Til Washington mættu hinsvegar fulltrúar hinna fátæku með sameiginlega kröfu um að sjóðurinn beini kastljósi sínu að Bandaríkjunum og öðrum auðugum iðnríkjum. Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er ekki ólíklegt að það hafi ískrað kátínan í fulltrúum þriðja heims landa á fundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem hófst í Washington í gær. Ofarlega á dagskrá var nefnilega að krefjast þess að sjóðurinn hefði betra eftirlit með iðnríkjunum í framtíðinni. Ástæðan fyrir þeirri kröfu er auðvitað húsnæðislánahrunið sem hófst í Bandaríkjunum og breiddist út til Evrópu. Breska ríkisstjórnin þurfti að grípa í taumana til þess að bankar í Bretlandi færu ekki á hausinn. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur sagt að þetta kunni að veikja efnahagsþróun í heiminum. Það er óneitanlega vandræðalegt fyrir gestgjafaríki fundarins að það skuli hafa verið afhjúpaðir slíkir veikleikar í banka- og fjármálakerfi þess. Þetta er alvarlegasta alþjóðlega kreppa sem upp hefur komið síðan hrunið varð í Asíu árið 1997. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur í áravís veifað fingri framan í stjórnvöld í hinum fátækari ríkjum heims. Til Washington mættu hinsvegar fulltrúar hinna fátæku með sameiginlega kröfu um að sjóðurinn beini kastljósi sínu að Bandaríkjunum og öðrum auðugum iðnríkjum.
Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira