Stern útilokar ekki NBA í Evrópu 8. október 2007 15:15 Stern skemmti sér vel við að horfa á Jón Arnór og félaga í gær NordicPhotos/GettyImages David Stern, forseti og alráður NBA deildarinnar í körfubolta, útilokar ekki að deildin muni einn daginn teygja anga sína alla leið til Evrópu. Stern var viðstaddur æfingaleik Toronto Raptors og Lottomatica Roma í gær þar sem Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik í naumu tapi ítalska liðsins fyrir NBA liðinu frá Kanada. "Ég hugsa að menn eigi eftir að slúðra mikið um þetta á næstunni. Fólk hló nú að því árið 1992 þegar ég sagði að bilið milli Bandaríkjanna og heimsins myndi mjókka mikið á komandi árum," sagði Stern og lýsti yfir hrifningu sinni á Roma-liðinu. "Þegar maður horfir á Roma spila sér maður að gæði leiksins hér í Evrópu eru alltaf að aukast og bilið mjókkar enn," sagði Stern. Tæplega 10,000 manns sáu leik Roma og Toronto í gær, en þar mátti sjá helling af lausum sætum - öfugt við leik Boston og Toronto daginn áður þar sem bekkurinn var þétt setinn í Palalottomatica-höllinni. Það bliknar í samanburði við knattspyrnuleikina þar í bæ þar sem oftast er húsfyllir á Ólympíuleikvangnum þar sem Lazio og Roma spila heimaleiki sína í knattspyrnunni. "Ég vil meina að NBA deildin sé dálítið eins og tónlistarbransinn. Sjónvarpsmálin okkar eru þannig eins og geisladiskarnir í tónlistinni - maður getur selt diskana um allan heim en sveitirnar verða líka annað slagið að fara á tónleikaferðalög til að koma sér á framfæri og tengjast aðdáendum sínum," sagði Stern. NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
David Stern, forseti og alráður NBA deildarinnar í körfubolta, útilokar ekki að deildin muni einn daginn teygja anga sína alla leið til Evrópu. Stern var viðstaddur æfingaleik Toronto Raptors og Lottomatica Roma í gær þar sem Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik í naumu tapi ítalska liðsins fyrir NBA liðinu frá Kanada. "Ég hugsa að menn eigi eftir að slúðra mikið um þetta á næstunni. Fólk hló nú að því árið 1992 þegar ég sagði að bilið milli Bandaríkjanna og heimsins myndi mjókka mikið á komandi árum," sagði Stern og lýsti yfir hrifningu sinni á Roma-liðinu. "Þegar maður horfir á Roma spila sér maður að gæði leiksins hér í Evrópu eru alltaf að aukast og bilið mjókkar enn," sagði Stern. Tæplega 10,000 manns sáu leik Roma og Toronto í gær, en þar mátti sjá helling af lausum sætum - öfugt við leik Boston og Toronto daginn áður þar sem bekkurinn var þétt setinn í Palalottomatica-höllinni. Það bliknar í samanburði við knattspyrnuleikina þar í bæ þar sem oftast er húsfyllir á Ólympíuleikvangnum þar sem Lazio og Roma spila heimaleiki sína í knattspyrnunni. "Ég vil meina að NBA deildin sé dálítið eins og tónlistarbransinn. Sjónvarpsmálin okkar eru þannig eins og geisladiskarnir í tónlistinni - maður getur selt diskana um allan heim en sveitirnar verða líka annað slagið að fara á tónleikaferðalög til að koma sér á framfæri og tengjast aðdáendum sínum," sagði Stern.
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira