Tryggvi: Reynslan tók þetta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2007 17:30 Tryggvi fagnar fyrra marki FH í dag ásamt Arnari Gunnlaugssyni og Matthíasi Guðmundssyni. Mynd/Pjetur Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. „Tilfinningin er hrikalega góð en leikurinn var slakur. Það skipti þó engu máli þar sem við kláruðum þetta. En við gerðum okkur frekar erfitt fyrir í dag.“ Hann neitar þó því að þetta sé súrsætur sigur þar sem FH varð af Íslandsmeistaratitlinum nú um síðustu helgi. „Þetta er bara allt annað mót sem við sigruðum í. Við komum til með að fagna þessu vel og innilega.“ Hann segir að FH-ingar hafi mætt ágætlega til leiks en eftir markið hafi gömul saga endurtekið sig. „Við bökkum of mikið og höldum að þetta gerist af sjálfu sér. Þar með hleyptum við þeim inn í leikinn og þeir pressa mikið á okkur í seinni hálfleik. Það endaði með því að við fengum á okkur mark.“ Tryggvi átti stoðsendinguna á Matthías í sigurmarkinu í framlengingunni og var ánægður með það. „Eigum við ekki að segja að reynslan hafi tekið þetta í dag.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6. október 2007 17:19 Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6. október 2007 17:14 FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6. október 2007 13:30 Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6. október 2007 17:24 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. „Tilfinningin er hrikalega góð en leikurinn var slakur. Það skipti þó engu máli þar sem við kláruðum þetta. En við gerðum okkur frekar erfitt fyrir í dag.“ Hann neitar þó því að þetta sé súrsætur sigur þar sem FH varð af Íslandsmeistaratitlinum nú um síðustu helgi. „Þetta er bara allt annað mót sem við sigruðum í. Við komum til með að fagna þessu vel og innilega.“ Hann segir að FH-ingar hafi mætt ágætlega til leiks en eftir markið hafi gömul saga endurtekið sig. „Við bökkum of mikið og höldum að þetta gerist af sjálfu sér. Þar með hleyptum við þeim inn í leikinn og þeir pressa mikið á okkur í seinni hálfleik. Það endaði með því að við fengum á okkur mark.“ Tryggvi átti stoðsendinguna á Matthías í sigurmarkinu í framlengingunni og var ánægður með það. „Eigum við ekki að segja að reynslan hafi tekið þetta í dag.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6. október 2007 17:19 Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6. október 2007 17:14 FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6. október 2007 13:30 Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6. október 2007 17:24 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6. október 2007 17:19
Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6. október 2007 17:14
FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6. október 2007 13:30
Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6. október 2007 17:24
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann