Pavlik lumbraði á Taylor 30. september 2007 12:54 Pavlik fagnar sigrinum í nótt NordicPhotos/GettyImages Kelly Pavlik varð í nótt óumdeildur heimsmeistari í millivigt hnefaleika þegar hann hirti titilinn af landa sínum Jermain Taylor í Atlantic City. Taylor var álitinn sigurstranglegri fyrir bardagann en annað átti heldur betur eftir að koma í ljós. Taylor náði að lemja Pavlik í strigann í annari lotu, en hann svaraði því með ógurlegri sókn sem kom meistaranum í opna skjöldu. Eftir góða hrynu frá Pavlik í sjöundu lotu náði hann svo að knésetja Taylor sem tapaði á tæknilegu rothöggi eftir að hann kom sér ekki upp eftir talningu. Taylor er 28 ára og var að verja titilinn í 5. skipti eftir að hafa sigrað Bernard Hopkins á sínum tíma. Æsilegur stíll hinns 25 ára gamla Pavlik var Taylor einfaldlega um of í nótt og því gekk hann af velli með WBC og WBO beltin. Báðir keppendurnir komu taplausir inn í bardagann, sem sýndur var beint á Sýn í nótt. Báðir eru þeir með klásúlu í samningi sínum um að mætast á ný og tóku þeir báðir vel í það þegar þeir voru spurðir út í það eftir bardagann. "Ég trúi ekki að ég hafi tapað, ég hélt að ég væri alveg með hann," sagði Taylor gáttaður. "Ég væri til í að berjast strax aftur við hann." Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Kelly Pavlik varð í nótt óumdeildur heimsmeistari í millivigt hnefaleika þegar hann hirti titilinn af landa sínum Jermain Taylor í Atlantic City. Taylor var álitinn sigurstranglegri fyrir bardagann en annað átti heldur betur eftir að koma í ljós. Taylor náði að lemja Pavlik í strigann í annari lotu, en hann svaraði því með ógurlegri sókn sem kom meistaranum í opna skjöldu. Eftir góða hrynu frá Pavlik í sjöundu lotu náði hann svo að knésetja Taylor sem tapaði á tæknilegu rothöggi eftir að hann kom sér ekki upp eftir talningu. Taylor er 28 ára og var að verja titilinn í 5. skipti eftir að hafa sigrað Bernard Hopkins á sínum tíma. Æsilegur stíll hinns 25 ára gamla Pavlik var Taylor einfaldlega um of í nótt og því gekk hann af velli með WBC og WBO beltin. Báðir keppendurnir komu taplausir inn í bardagann, sem sýndur var beint á Sýn í nótt. Báðir eru þeir með klásúlu í samningi sínum um að mætast á ný og tóku þeir báðir vel í það þegar þeir voru spurðir út í það eftir bardagann. "Ég trúi ekki að ég hafi tapað, ég hélt að ég væri alveg með hann," sagði Taylor gáttaður. "Ég væri til í að berjast strax aftur við hann."
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira