Heimili litháískrar fjölskyldu innsiglað Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 5. september 2007 18:45 Eldvarnareftirlitið hefur innsiglað heimili sjö Litháa í Hafnarfirði. Fólkið fékk neyðarvistun hjá Rauða krossinum. Slökkvilliðið er að fara í átak gegn ólöglegri búsetu í iðnaðarhúsnæði. Alls hafa 8 fullorðnir og 1 ungabarn búið á annarri hæð þessa húss við Melabraut í Hafnarfirði að undanförnu. Pólverjarnir tveir voru heima hjá sér í fríi þegar húsnæðið var innsiglað í fyrrakvöld en Litháarnir sjö, sex fullorðnir og eitt kornarbarn, voru á staðnum þegar slökkviliðið og Rauði krossinn mætti á staðinn. Húsnæðið var að sögn þokkalega vistlegt - en aðeins ein flóttaleið, niður um stigaop, en ekki tvær eins og þarf að vera á annarri hæð og engir reykskynjarar. Talið er að minnst á annað þúsund manna búi ólöglega í iðnarðarhúsnæði á stór-Reykjavíkursvæðinu en það var í raun ekki fyrr en með lagabreytingu í vor sem Slökkviliðið hafði einhver tæki í höndunum til að koma í veg fyrir að fólk byggi í hættulegu húsnæði. Nú er nefnilega hægt að beita eigendur dagsektum fyrir ranga notkun á húsnæði. Ekki náðist í eigandann húsnæðisins í dag og íbúar hússins voru ekki tilbúnir til að koma í viðtal. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Eldvarnareftirlitið hefur innsiglað heimili sjö Litháa í Hafnarfirði. Fólkið fékk neyðarvistun hjá Rauða krossinum. Slökkvilliðið er að fara í átak gegn ólöglegri búsetu í iðnaðarhúsnæði. Alls hafa 8 fullorðnir og 1 ungabarn búið á annarri hæð þessa húss við Melabraut í Hafnarfirði að undanförnu. Pólverjarnir tveir voru heima hjá sér í fríi þegar húsnæðið var innsiglað í fyrrakvöld en Litháarnir sjö, sex fullorðnir og eitt kornarbarn, voru á staðnum þegar slökkviliðið og Rauði krossinn mætti á staðinn. Húsnæðið var að sögn þokkalega vistlegt - en aðeins ein flóttaleið, niður um stigaop, en ekki tvær eins og þarf að vera á annarri hæð og engir reykskynjarar. Talið er að minnst á annað þúsund manna búi ólöglega í iðnarðarhúsnæði á stór-Reykjavíkursvæðinu en það var í raun ekki fyrr en með lagabreytingu í vor sem Slökkviliðið hafði einhver tæki í höndunum til að koma í veg fyrir að fólk byggi í hættulegu húsnæði. Nú er nefnilega hægt að beita eigendur dagsektum fyrir ranga notkun á húsnæði. Ekki náðist í eigandann húsnæðisins í dag og íbúar hússins voru ekki tilbúnir til að koma í viðtal.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira