Faldi hagnað af sölu hlutabréfa 24. ágúst 2007 14:51 Stýrivextir eru lágir í Japan og hafa Japanar því leitað ýmissa leiða til að ávaxta pund sitt utan landsteina. Mynd/AFP Héraðsdómsstóll í Tókýó í Japan dæmdi í dag sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar vegna skattsvika. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi jafnvirði rúmra tvö hundruð milljóna íslenskra króna á viðskiptunum. Stóran hluta af hagnaðinum faldi hún fyrir skattayfirvöldum á ýmsum reikningum í nafni skyldmenna sinna. Að sögn fréttastofunnar Associated Press keypti kona þessi verðbréf á erlendum mörkuðum á árabilinu 2003 til 2005 og hagnaðist um 400 milljónir jena, jafnvirði rúmra 225 milljóna íslenskra króna, á viðskiptunum. Konan faldi þriðjung hagnaðarins af sölu hlutabréfanna á bankareikningum undir nafni skyldmenna sinna og eyddi honum síðan að mestu til kaupa á rándýrum kímonóum, skartgripi og til ferðalaga. Jafnframt dóminum og skilorði til þriggja ára brjóti hún ekki aftur af sér, var þessi hagsýna húsmóðir dæmd til að greiða 34 milljónir jena, jafnvirði 19 milljóna króna, í sekt vegna brotsins. Dómari í málinu sagði að sýnt þyki að kona þessi hafi ekki fyllilega skilið skyldur sínar sem löghlýðinn skattborgari, að sögn Associated Press sem tekur fram að vegna lágra stýrivaxta í Japan, sem eru hálft prósent, hafi þeir sem getað leitað annarra leiða til að ávaxta pund sitt. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Héraðsdómsstóll í Tókýó í Japan dæmdi í dag sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar vegna skattsvika. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi jafnvirði rúmra tvö hundruð milljóna íslenskra króna á viðskiptunum. Stóran hluta af hagnaðinum faldi hún fyrir skattayfirvöldum á ýmsum reikningum í nafni skyldmenna sinna. Að sögn fréttastofunnar Associated Press keypti kona þessi verðbréf á erlendum mörkuðum á árabilinu 2003 til 2005 og hagnaðist um 400 milljónir jena, jafnvirði rúmra 225 milljóna íslenskra króna, á viðskiptunum. Konan faldi þriðjung hagnaðarins af sölu hlutabréfanna á bankareikningum undir nafni skyldmenna sinna og eyddi honum síðan að mestu til kaupa á rándýrum kímonóum, skartgripi og til ferðalaga. Jafnframt dóminum og skilorði til þriggja ára brjóti hún ekki aftur af sér, var þessi hagsýna húsmóðir dæmd til að greiða 34 milljónir jena, jafnvirði 19 milljóna króna, í sekt vegna brotsins. Dómari í málinu sagði að sýnt þyki að kona þessi hafi ekki fyllilega skilið skyldur sínar sem löghlýðinn skattborgari, að sögn Associated Press sem tekur fram að vegna lágra stýrivaxta í Japan, sem eru hálft prósent, hafi þeir sem getað leitað annarra leiða til að ávaxta pund sitt.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira