Enga tónlist í þrumveðri 18. júlí 2007 16:00 Betra er að skilja iPodinn og símann eftir heima í þrumuveðri. Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. Maðurinn var með iPod og varð blanda svita hans og leiðni spilarans til þess að eldingu sló niður í manninn. Maðurinn brenndist illa á eyrum, bringu og vinstri fótlegg, eða á öllum þeim stöðum sem spilarinn snerti. Eldingin sprengdi einnig hljóðhimnur mannsins. Læknarnir segja að raftæki eins og mp3-spilarar einir saman laði ekki að sér eldingar en þegar vökva og svita sé blandað í málið geti þeir verið varhugaverðir. Þeir beina því þeim tilmælum til fólks að skilja raftækin eftir heima í þrumuveðrum. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. Maðurinn var með iPod og varð blanda svita hans og leiðni spilarans til þess að eldingu sló niður í manninn. Maðurinn brenndist illa á eyrum, bringu og vinstri fótlegg, eða á öllum þeim stöðum sem spilarinn snerti. Eldingin sprengdi einnig hljóðhimnur mannsins. Læknarnir segja að raftæki eins og mp3-spilarar einir saman laði ekki að sér eldingar en þegar vökva og svita sé blandað í málið geti þeir verið varhugaverðir. Þeir beina því þeim tilmælum til fólks að skilja raftækin eftir heima í þrumuveðrum.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira