Sjómönnum hefur fækkað í kjölfar hruns í rækjuveiðum 15. júlí 2007 18:42 Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi. Innlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi.
Innlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira