Frábær endasprettur hjá Birgi - lék á 72 höggum 17. júní 2007 14:05 NordicPhotos/GettyImages Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, byrjaði ill á lokahringnum á Open de Saint-Omer mótinu í Frakklandi í dag, en sýndi mikinn styrk með því að snúa því við þegar leið á hringinn. Hann fékk fjóra skolla á fyrstu fimm holunum. Síðan setti hann í fluggírinn og fékk þrjá fugla í röð og var því kominn á einn yfir eftir 9 holur. Hann fékk síðan skolla á 10. holu og paraði síðan næstu sjö holur og lauk leik með því að setja niður fugl á lokaholunni og lék því hringinn á 72 höggum, eða einu yfir pari.Birgir Leifur lauk leik á samtals 288 höggum (70-74-72-72), eða 4 höggum yfir pari og er í 28.-30. sæti sem stendur. Hann mun ekki geta færst aftar því þeir sem voru á lakara skori en hann hafa þegar lokið leik. Búast má við að Birgir Leifur færist aðeins ofar eftir því sem líður á daginn.Ef Birgir endar í kringum 25. sæti þá fær hann um 5.000 evrur í verðlaun, eða 450 þúsund krónur. Fyrir mótið var hann í 155. sæti á peningalistanum og ef að líkum lætur mun hann hækka sig um 5-6 sæti á peningalistanum með þessum árangri í Frakklandi.Spánverjinn Carl Suneson, sem lék á 70 höggum í gær, er efstur á samtals 6 höggum undir pari, en hann hefur leikið fyrri níu holurnar í dag á pari.Kylfingur.is Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, byrjaði ill á lokahringnum á Open de Saint-Omer mótinu í Frakklandi í dag, en sýndi mikinn styrk með því að snúa því við þegar leið á hringinn. Hann fékk fjóra skolla á fyrstu fimm holunum. Síðan setti hann í fluggírinn og fékk þrjá fugla í röð og var því kominn á einn yfir eftir 9 holur. Hann fékk síðan skolla á 10. holu og paraði síðan næstu sjö holur og lauk leik með því að setja niður fugl á lokaholunni og lék því hringinn á 72 höggum, eða einu yfir pari.Birgir Leifur lauk leik á samtals 288 höggum (70-74-72-72), eða 4 höggum yfir pari og er í 28.-30. sæti sem stendur. Hann mun ekki geta færst aftar því þeir sem voru á lakara skori en hann hafa þegar lokið leik. Búast má við að Birgir Leifur færist aðeins ofar eftir því sem líður á daginn.Ef Birgir endar í kringum 25. sæti þá fær hann um 5.000 evrur í verðlaun, eða 450 þúsund krónur. Fyrir mótið var hann í 155. sæti á peningalistanum og ef að líkum lætur mun hann hækka sig um 5-6 sæti á peningalistanum með þessum árangri í Frakklandi.Spánverjinn Carl Suneson, sem lék á 70 höggum í gær, er efstur á samtals 6 höggum undir pari, en hann hefur leikið fyrri níu holurnar í dag á pari.Kylfingur.is
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira