Intel og Asustek gera ódýra fartölvu 5. júní 2007 15:44 Nýja vélin verður ekki eins og Bekkjarfélaginn. Örgjörvarisinn Intel hefur hafið samvinnu við Asustek um að fjöldaframleiða ódýrar fartölvur sem ætlaðar eru til sölu í þróunarlöndunum. Asustek er stærsti framleiðandi móðurborða í fartölvur í heiminum. Intel hefur dreift fartövum til barna í þróunarlöndunum um áraraðir. Sú dreifing hefur ekki náð þeim hæðum sem sjóðurinn „Ein fartölva á hvert barn" ráðgerir. Nýlega hefur Intel komið á laggirnar verkefni sem kallað er Bekkjarfélaginn. Senda á 1230 ódýrar tölvur til ríkisstjórna í Asíu til reynslu. Nýja vélin verður ekki eins og Bekkjarfélaginn heldur eins og venjuleg fartölva, þó með minni skjá. Ekki á að selja hana í gegnum ríkisstjórnir heldur á almennum markaði. „Þetta er önnur leið til þess að leysa sama vandamál. Heimurinn er mjög stór og það er pláss fyrir mikið af svona vélum," segir Sean Malony yfirmaður markaðsmála hjá Intel. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Örgjörvarisinn Intel hefur hafið samvinnu við Asustek um að fjöldaframleiða ódýrar fartölvur sem ætlaðar eru til sölu í þróunarlöndunum. Asustek er stærsti framleiðandi móðurborða í fartölvur í heiminum. Intel hefur dreift fartövum til barna í þróunarlöndunum um áraraðir. Sú dreifing hefur ekki náð þeim hæðum sem sjóðurinn „Ein fartölva á hvert barn" ráðgerir. Nýlega hefur Intel komið á laggirnar verkefni sem kallað er Bekkjarfélaginn. Senda á 1230 ódýrar tölvur til ríkisstjórna í Asíu til reynslu. Nýja vélin verður ekki eins og Bekkjarfélaginn heldur eins og venjuleg fartölva, þó með minni skjá. Ekki á að selja hana í gegnum ríkisstjórnir heldur á almennum markaði. „Þetta er önnur leið til þess að leysa sama vandamál. Heimurinn er mjög stór og það er pláss fyrir mikið af svona vélum," segir Sean Malony yfirmaður markaðsmála hjá Intel.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira