Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 1. júní 2007 16:16 MYND/Getty Images Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu. Tækni Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Verslun Útilífs í Smáralind skellt í lás Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu.
Tækni Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Verslun Útilífs í Smáralind skellt í lás Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira