Kobe Bryant vill fara frá LA Lakers 30. maí 2007 17:13 Kobe Bryant vill fara frá Lakers og setur nú allt upp í loft á leikmannamarkaðnum í NBA í sumar NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant gaf það út í viðtali við útvarpsstöð ESPN í New York að hann vildi fara frá Los Angeles Lakers. Bryant hefur ekki farið leynt með vonbrigði sín á lélegu gengi liðsins undanfarin ár og segir stjórnendur þess ekki deila metnaði sínum um að gera Lakers að stórveldi á ný. "Ég vil að mér verði skipt frá félaginu - já. Eins erfitt og er að viðurkenna það - er enginn annar möguleiki í stöðunni," sagði Bryant í samtali við Stephen A. Smith á ESPN. Hann var spurður hvort forráðamenn Lakers gætu gert eitthvað til að láta hann skipta um skoðun. "Nei - ég vil bara að þeir geri það rétta í stöðunni (og skipti mér í burtu)." Bryant segist æfur yfir skrifum LA Times á dögunum þar sem haft var eftir heimildamanni innan LA Lakers að það hefði verið Kobe Bryant sem ýtti á eftir því að félagið skipti Shaquille O´Neal til Miami á sínum tíma. Bryant segir þetta alls ekki rétt og segist mjög vonsvikinn yfir þessum fréttaflutningi. "Það er alls ekki rétt að ég hafi komið nokkuð nálægt því að flæma Shaq í burtu frá Lakers. Eigandinn sagði mér það áður en Shaq fór að hann ætlaði ekki að framlengja við hann vegna aldurs hans og heilsu," sagði Bryant og sjálfur O´Neal staðfesti í símaviðtali að hann trúði Bryant sjálfur. "Buss (eigandi Lakers) sagði aldrei eitt orð við mig áður en mér var skipt í burtu og ég trúi Kobe 1000% þegar hann segist ekki hafa komið nálægt málinu," sagði O´Neal. Kobe Bryant hefur verið einn allra besti leikmaður NBA deildarinnar síðustu ár og er t.a.m. stigakóngur síðustu tveggja ára þar sem hann hefur skorað vel yfir 30 stig að meðaltali í leik. Hann vann þrjá meistaratitla með liði Lakers í byrjun þessa áratugar og gekk í raðir félagisins árið 1996. NBA Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Kobe Bryant gaf það út í viðtali við útvarpsstöð ESPN í New York að hann vildi fara frá Los Angeles Lakers. Bryant hefur ekki farið leynt með vonbrigði sín á lélegu gengi liðsins undanfarin ár og segir stjórnendur þess ekki deila metnaði sínum um að gera Lakers að stórveldi á ný. "Ég vil að mér verði skipt frá félaginu - já. Eins erfitt og er að viðurkenna það - er enginn annar möguleiki í stöðunni," sagði Bryant í samtali við Stephen A. Smith á ESPN. Hann var spurður hvort forráðamenn Lakers gætu gert eitthvað til að láta hann skipta um skoðun. "Nei - ég vil bara að þeir geri það rétta í stöðunni (og skipti mér í burtu)." Bryant segist æfur yfir skrifum LA Times á dögunum þar sem haft var eftir heimildamanni innan LA Lakers að það hefði verið Kobe Bryant sem ýtti á eftir því að félagið skipti Shaquille O´Neal til Miami á sínum tíma. Bryant segir þetta alls ekki rétt og segist mjög vonsvikinn yfir þessum fréttaflutningi. "Það er alls ekki rétt að ég hafi komið nokkuð nálægt því að flæma Shaq í burtu frá Lakers. Eigandinn sagði mér það áður en Shaq fór að hann ætlaði ekki að framlengja við hann vegna aldurs hans og heilsu," sagði Bryant og sjálfur O´Neal staðfesti í símaviðtali að hann trúði Bryant sjálfur. "Buss (eigandi Lakers) sagði aldrei eitt orð við mig áður en mér var skipt í burtu og ég trúi Kobe 1000% þegar hann segist ekki hafa komið nálægt málinu," sagði O´Neal. Kobe Bryant hefur verið einn allra besti leikmaður NBA deildarinnar síðustu ár og er t.a.m. stigakóngur síðustu tveggja ára þar sem hann hefur skorað vel yfir 30 stig að meðaltali í leik. Hann vann þrjá meistaratitla með liði Lakers í byrjun þessa áratugar og gekk í raðir félagisins árið 1996.
NBA Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum