Fjögurþúsund fermetra húsnæði fyrir umhverfisvæna gagnageymslu er í burðarliðnum á Miðnesheiði á Reykjanesi. Koma fyrirtækisins mun skapa fjölmörg störf á svæðinu, en fullbúin mun aðstaðan hýsa um 30 milljón gígabæt.
Viðskipti erlent
Fjögurþúsund fermetra húsnæði fyrir umhverfisvæna gagnageymslu er í burðarliðnum á Miðnesheiði á Reykjanesi. Koma fyrirtækisins mun skapa fjölmörg störf á svæðinu, en fullbúin mun aðstaðan hýsa um 30 milljón gígabæt.