Kobe Bryant: Náið í West eða ég er farinn 28. maí 2007 05:26 Kobe Bryant er orðinn leiður á meðalmennskunni í Los Angeles NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant gaf út sterka yfirlýsingu í samtali við ESPN sjónvarpsstöðina í gær þegar hann var spurður út í framtíð sína með liði LA Lakers. Vitað var að Bryant var orðinn leiður á að sjá lið Lakers drattast í meðalmennsku og nú virðist sem mælirinn sé fullur hjá leikmanninum. Bryant fór þess á leit við forráðamenn félagsins eftir að liðið tapaði fyrir Phoenix í fyrstu umferð úrslitakeppninnar að þeir leituðust við að styrkja liðið og það í hvelli. Nú vill Bryant að félagið ráði goðsögnina Jerry West aftur til starfa í stöðu framkvæmdastjóra - ella muni hann leita eftir því að fara annað. Undir stjórn West vann lið Lakers fjölda meistaratitla á sínum tíma, en hann var m.a. maðurinn sem fékk Bryant og Shaquille O´Neal til félagsins og byggði í kring um þá lið sem vann deildina þrjú ár í röð í upphafi áratugarins. West er við það að klára samning sinn sem framkvæmdastjóri Memphis Grizzlies og ekki er gert ráð fyrir því að hann haldi þar áfram störfum. "Ég er orðinn þreyttur á því að við skulum ekki vera með samkeppnishæft lið og ég hef lengi beðið eftir því að menn geri eitthvað í því. Þetta er gremjulegt fyrir mig og gremjulegt fyrir alla stuðningsmenn félagsins. Ég er að bíða eftir því að menn geri breytingar til góðs," sagði Kobe Bryant. Nú er bara að bíða og sjá hvernig þessi ummæli fara í Mitch Kupchack, núverandi framkvæmdastjóra Lakers. NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Kobe Bryant gaf út sterka yfirlýsingu í samtali við ESPN sjónvarpsstöðina í gær þegar hann var spurður út í framtíð sína með liði LA Lakers. Vitað var að Bryant var orðinn leiður á að sjá lið Lakers drattast í meðalmennsku og nú virðist sem mælirinn sé fullur hjá leikmanninum. Bryant fór þess á leit við forráðamenn félagsins eftir að liðið tapaði fyrir Phoenix í fyrstu umferð úrslitakeppninnar að þeir leituðust við að styrkja liðið og það í hvelli. Nú vill Bryant að félagið ráði goðsögnina Jerry West aftur til starfa í stöðu framkvæmdastjóra - ella muni hann leita eftir því að fara annað. Undir stjórn West vann lið Lakers fjölda meistaratitla á sínum tíma, en hann var m.a. maðurinn sem fékk Bryant og Shaquille O´Neal til félagsins og byggði í kring um þá lið sem vann deildina þrjú ár í röð í upphafi áratugarins. West er við það að klára samning sinn sem framkvæmdastjóri Memphis Grizzlies og ekki er gert ráð fyrir því að hann haldi þar áfram störfum. "Ég er orðinn þreyttur á því að við skulum ekki vera með samkeppnishæft lið og ég hef lengi beðið eftir því að menn geri eitthvað í því. Þetta er gremjulegt fyrir mig og gremjulegt fyrir alla stuðningsmenn félagsins. Ég er að bíða eftir því að menn geri breytingar til góðs," sagði Kobe Bryant. Nú er bara að bíða og sjá hvernig þessi ummæli fara í Mitch Kupchack, núverandi framkvæmdastjóra Lakers.
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira