Zenden meiddur – Kewell í byrjunarliðið? 19. maí 2007 19:15 Harry Kewell hefur ekki spilað alvöru leik síðan á HM í Þýskalandi síðasta sumar en gæti komið til greina í byrjunarlið Liverpool gegn AC Mílan á miðvikudaginn. MYND/Getty Hollenski vængmaðurinn Boudewijn Zenden styðst nú við hækjur eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingabúðum Liverpool í La Manga á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ólíklegt er að Zenden verði orðinn leikfær og því hafa dyrnar í byrjunarliðið opnast fyrir Harry Kewell. Kewell hefur verið meiddur allt tímabilið en gæti spilað sinn fyrsta og eina leik á tímabilinu í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Kewell hefur spilað fyrir varaliðið hjá Liverpool og þykir líka nokkuð vel út miðað við hversu lengi hann hefur verið fjarverandi. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þó einnig spilað John Arne Riise á kantinum og sett Alvaro Arbeloa í bakvörðinn, en talið er að hann treysti hinum fljóta Mark Gonzalez ekki til að byrja inn á í svo mikilvægum leik. Það sem Kewell hefur hins vegar fram yfir Arbeloa er reynslan og telja enskir fjölmiðlungar að hún gæti jafnvel gert gæfumuninn. Benitez vill þó ekki útiloka Zenden frá leiknum alveg strax. "Hann er meiddur á ökkla og eftir meðferð hjá lækni fékk hann ágætar fréttir. Bólgan er ekki eins slæm og við héldum en það er samt erfitt að segja til um hvernig hann verður á miðvikudaginn." "Það er mjög slæmt fyrir okkur að vera án Zenden. Hann er mikill karakter og við þurfum á reynslu hans og þekkingu að halda í svona mikilvægum leik," segir Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Hollenski vængmaðurinn Boudewijn Zenden styðst nú við hækjur eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingabúðum Liverpool í La Manga á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ólíklegt er að Zenden verði orðinn leikfær og því hafa dyrnar í byrjunarliðið opnast fyrir Harry Kewell. Kewell hefur verið meiddur allt tímabilið en gæti spilað sinn fyrsta og eina leik á tímabilinu í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Kewell hefur spilað fyrir varaliðið hjá Liverpool og þykir líka nokkuð vel út miðað við hversu lengi hann hefur verið fjarverandi. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þó einnig spilað John Arne Riise á kantinum og sett Alvaro Arbeloa í bakvörðinn, en talið er að hann treysti hinum fljóta Mark Gonzalez ekki til að byrja inn á í svo mikilvægum leik. Það sem Kewell hefur hins vegar fram yfir Arbeloa er reynslan og telja enskir fjölmiðlungar að hún gæti jafnvel gert gæfumuninn. Benitez vill þó ekki útiloka Zenden frá leiknum alveg strax. "Hann er meiddur á ökkla og eftir meðferð hjá lækni fékk hann ágætar fréttir. Bólgan er ekki eins slæm og við héldum en það er samt erfitt að segja til um hvernig hann verður á miðvikudaginn." "Það er mjög slæmt fyrir okkur að vera án Zenden. Hann er mikill karakter og við þurfum á reynslu hans og þekkingu að halda í svona mikilvægum leik," segir Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira