Rangers og Osasuna sektuð

Knattspyrnusamband Evrópu sektaði í dag Glasgow Rangers og Osasuna fyrir ólæti stuðninigsmanna félaganna á leik liðanna í Evrópukeppninni í síðasta mánuði. Skoska liðið þarf að greiða 8,200 punda sekt en spænska liðið öllu meira - 31,000 pund.