21. aldar uppreisn 2. maí 2007 16:20 Vefsamfélagssíðan Digg. Tilraunir til þess að eyða upplýsingum um það hvernig höfundarréttakóði HD-DVD diska er brotinn á bak aftur hafa skilað sér í uppreisn netverja. Málið kom upp eftir bréf sem sent var frá félagi sem sér um stafrænan höfundarrétt á slíkum diskum. Þar var farið fram á að öllum upplýsingum um að uppræta kóðann væri eytt. Vefsamfélagið Digg, sem er fréttasamfélagsvefur með áherslu á tæknimál, svaraði kallinu og tók út færslur notenda sem innihéldu þessar upplýsingar. Það þótti notendum vera full langt gengið í ritskoðun. Það sem gerðist í kjölfarið var að færslur notenda sem vísuðu á áðurnefndar upplýsingar tóku að streyma inn á Digg í þúsundatali. Og vefurinn lagðist á hliðina. Einn notandi kallaði þetta „21. aldar uppreisn". Digg hefur nú ákveðið að ritskoða ekki notendur sína. Upphafsmaður Digg sagði: „Ef við töpum þessu máli, þá það, við reynum fram í rauðan dauðann." Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tilraunir til þess að eyða upplýsingum um það hvernig höfundarréttakóði HD-DVD diska er brotinn á bak aftur hafa skilað sér í uppreisn netverja. Málið kom upp eftir bréf sem sent var frá félagi sem sér um stafrænan höfundarrétt á slíkum diskum. Þar var farið fram á að öllum upplýsingum um að uppræta kóðann væri eytt. Vefsamfélagið Digg, sem er fréttasamfélagsvefur með áherslu á tæknimál, svaraði kallinu og tók út færslur notenda sem innihéldu þessar upplýsingar. Það þótti notendum vera full langt gengið í ritskoðun. Það sem gerðist í kjölfarið var að færslur notenda sem vísuðu á áðurnefndar upplýsingar tóku að streyma inn á Digg í þúsundatali. Og vefurinn lagðist á hliðina. Einn notandi kallaði þetta „21. aldar uppreisn". Digg hefur nú ákveðið að ritskoða ekki notendur sína. Upphafsmaður Digg sagði: „Ef við töpum þessu máli, þá það, við reynum fram í rauðan dauðann."
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira