Sörenstam fallin úr efsta sæti heimslistans 24. apríl 2007 16:33 NordicPhotos/GettyImages Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99 Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira