Sörenstam fallin úr efsta sæti heimslistans 24. apríl 2007 16:33 NordicPhotos/GettyImages Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99 Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99
Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira