60. sigurinn hjá Phoenix 14. apríl 2007 14:16 Steve Nash var bestur í liði Phoenix í sigrinum á LA Lakers í nótt AFP Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44 NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn