Washington í úrslitakeppnina þrátt fyrir fimmta tapið í röð 11. apríl 2007 07:45 Antawn Jamison og félagar í Washington gátu leyft sér að brosa þrátt fyrir fimmta tapið í röð NordicPhotos/GettyImages Lið Washington Wizards tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppni NBA þrátt fyrir að liðið tapaði fimmta leiknum í röð, nú fyrir New Jersey. New Orleans heldur enn í vonina um að komast í úrslitakeppninna í Vesturdeildinni eftir sigur á LA Clippers. Miami lá fyrir Charlotte. Atlanta lagði Boston 104-96. Gerald Green setti persónulegt met hjá Boston með 33 stigum en Tyronn Lue skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Atlanta. New Jersey lagði Washington 96-92. Richard Jefferson skoraði 35 stig fyrir New Jersey en Antawn Jamison skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington, sem er komið í úrslitakeppnina eftir að Indiana tapaði leik sínum í nótt. Indiana tapaði fyrir Philadelphia 90-86. Jermaine O´Neal skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Andre Miller var með 19 stig og 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia. Charlotte lagði Miami 92-82. Antoine Walker skoraði 17 stig og hirti 9 fráköst fyrir meistarana en Gerald Wallace skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Sacramento lagði Memphis 112-100 á útivelli og tryggði þar með að Memphis mun enda með versta árangur allra liða í NBA í vetur. Mike Bibby skoraði 25 stig fyrir Sacramento og Mike Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar. Dahntay Jones skoraði 20 stig fyrir Memphis, sem hefur aðeins unnið 19 leiki í allan vetur. New Orleans skellti Clippers 103-100 eftir framlengdan leik. Elton Brand skoraði 37 stig fyrir Clippers en David West 33 fyrir New Orleans. Liðin eru nánast hnífjöfn í baráttunni um síðustu sætin í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni. Loks vann Chicago auðveldan heimasigur á New York Knicks 98-69 og er nánast öruggt með heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Nate Robinson 24 fyrir New York. NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Lið Washington Wizards tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppni NBA þrátt fyrir að liðið tapaði fimmta leiknum í röð, nú fyrir New Jersey. New Orleans heldur enn í vonina um að komast í úrslitakeppninna í Vesturdeildinni eftir sigur á LA Clippers. Miami lá fyrir Charlotte. Atlanta lagði Boston 104-96. Gerald Green setti persónulegt met hjá Boston með 33 stigum en Tyronn Lue skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Atlanta. New Jersey lagði Washington 96-92. Richard Jefferson skoraði 35 stig fyrir New Jersey en Antawn Jamison skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington, sem er komið í úrslitakeppnina eftir að Indiana tapaði leik sínum í nótt. Indiana tapaði fyrir Philadelphia 90-86. Jermaine O´Neal skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Andre Miller var með 19 stig og 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia. Charlotte lagði Miami 92-82. Antoine Walker skoraði 17 stig og hirti 9 fráköst fyrir meistarana en Gerald Wallace skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Sacramento lagði Memphis 112-100 á útivelli og tryggði þar með að Memphis mun enda með versta árangur allra liða í NBA í vetur. Mike Bibby skoraði 25 stig fyrir Sacramento og Mike Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar. Dahntay Jones skoraði 20 stig fyrir Memphis, sem hefur aðeins unnið 19 leiki í allan vetur. New Orleans skellti Clippers 103-100 eftir framlengdan leik. Elton Brand skoraði 37 stig fyrir Clippers en David West 33 fyrir New Orleans. Liðin eru nánast hnífjöfn í baráttunni um síðustu sætin í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni. Loks vann Chicago auðveldan heimasigur á New York Knicks 98-69 og er nánast öruggt með heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Nate Robinson 24 fyrir New York.
NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn