Dallas öruggt í úrslitakeppnina 7. mars 2007 13:40 Jason Terry hefur verið frábær í liði Dallas í síðustu leikjum með yfir 20 stig að meðaltali og 60% skotnýtingu NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira