Umhyggja fékk milljón fyrir mark Eiðs 7. mars 2007 11:56 Allt að fjórar fjölskyldur langveikra barna njóta góðs af markinu sem Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir Barcelona í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í gær. Forsvarsmenn Umhyggju sátu spenntir yfir leiknum. Og ekki að ástæðulausu því þegar boltinn lenti í markinu var milljón króna framlag Eimskips til styrktarsjóðs Umhyggju í höfn. Ragna K. Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, sat gríðarlega spennt yfir leiknum í gær. "Ég beið eftir því allan tímann að hann Eiður fengi að komast inn á og mínar vonir rættust svo sannarlega þar. Ég stökk upp og út um allt. Þetta var bara ótrúlegt." Umhyggja er foreldra- og fagfélag fólks sem vinnur að bættum hag fjölskyldna langveikra barna. Og milljónin kemur til vegna samnings milli Eimskips og Eiðs Smára frá því í lok janúar . Samkvæmt honum átti Umhyggja að fá milljón fyrir hvert mark sem Eiður skoraði á leiktíðinni í meistaradeild Evrópu. En nú er Barcelona fallið úr keppni og því ekki von á fleiri milljónum til Umhyggju fyrir fótafimi kappans. En hvernig nýtist milljónin? "Hún mun örugglega fara beint í styrktarsjóð Umhyggju sem er sjóður til að styrkja fjölskyldur sem lenda í miklum fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna. Hún nýtist því börnunum eins og skot." Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, gæti hins vegar átt von á vænum summum því samkvæmt samningnum fær félagið hálfa milljón frá Eimskip fyrir hvert mark sem Eiður Smári skorar í spænsku deildinni. Fréttir Innlent Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Allt að fjórar fjölskyldur langveikra barna njóta góðs af markinu sem Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir Barcelona í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í gær. Forsvarsmenn Umhyggju sátu spenntir yfir leiknum. Og ekki að ástæðulausu því þegar boltinn lenti í markinu var milljón króna framlag Eimskips til styrktarsjóðs Umhyggju í höfn. Ragna K. Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, sat gríðarlega spennt yfir leiknum í gær. "Ég beið eftir því allan tímann að hann Eiður fengi að komast inn á og mínar vonir rættust svo sannarlega þar. Ég stökk upp og út um allt. Þetta var bara ótrúlegt." Umhyggja er foreldra- og fagfélag fólks sem vinnur að bættum hag fjölskyldna langveikra barna. Og milljónin kemur til vegna samnings milli Eimskips og Eiðs Smára frá því í lok janúar . Samkvæmt honum átti Umhyggja að fá milljón fyrir hvert mark sem Eiður skoraði á leiktíðinni í meistaradeild Evrópu. En nú er Barcelona fallið úr keppni og því ekki von á fleiri milljónum til Umhyggju fyrir fótafimi kappans. En hvernig nýtist milljónin? "Hún mun örugglega fara beint í styrktarsjóð Umhyggju sem er sjóður til að styrkja fjölskyldur sem lenda í miklum fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna. Hún nýtist því börnunum eins og skot." Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, gæti hins vegar átt von á vænum summum því samkvæmt samningnum fær félagið hálfa milljón frá Eimskip fyrir hvert mark sem Eiður Smári skorar í spænsku deildinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira