Mikið fjör á Sýn í dag 4. mars 2007 15:03 Guðjón Valur og félagar í Gummersbach verða í eldlínunni í kvöld NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið fjör á sjónvarpsstöðinni Sýn í dag eins og venja er um helgar, en í dag verður boðið upp á beinar útsendingar frá spænska boltanum, PGA-mótaröðinni í golfi og svo verður stórslagur í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Sýn kl 15:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Deportivo og Real Betis í spænska boltanum. Þessum liðum hefur vegnað ver í vetur en oft áður og því eru stigin sem í boði eru mjög mikilvæg.Sýn kl 17:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe í spænska boltanum. Real gerði jafntefli um síðustu helgi og verður að vinnan þennan leik.Sýn kl 19:50. PGA mótaröðin. Bein útsending frá lokadegi Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi. Mótaröðin fer nú fram með breyttu sniði en ákveðin mót telja til sérstakrar úrslitakeppni sem fram fer í haust. Honda Classic er á meðal þessara móta en það fer fram á Palm Beach á Flórída. Englendingurinn Luke Donald bar sigur úr býtum í fyrra. Sýn Extra kl 19:55. Meistaradeildin í handbolta. Bein útsending frá viðureign Gummersbach og Valladolid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Takist Alfreð Gíslasyni að stýra Gummersbach í undanúrslit keppninnar yrði það frábær árangur en þessu forn fræga félagi tókst að ná jafntefli í fyrri leiknum á Spáni. Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Það verður mikið fjör á sjónvarpsstöðinni Sýn í dag eins og venja er um helgar, en í dag verður boðið upp á beinar útsendingar frá spænska boltanum, PGA-mótaröðinni í golfi og svo verður stórslagur í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Sýn kl 15:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Deportivo og Real Betis í spænska boltanum. Þessum liðum hefur vegnað ver í vetur en oft áður og því eru stigin sem í boði eru mjög mikilvæg.Sýn kl 17:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe í spænska boltanum. Real gerði jafntefli um síðustu helgi og verður að vinnan þennan leik.Sýn kl 19:50. PGA mótaröðin. Bein útsending frá lokadegi Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi. Mótaröðin fer nú fram með breyttu sniði en ákveðin mót telja til sérstakrar úrslitakeppni sem fram fer í haust. Honda Classic er á meðal þessara móta en það fer fram á Palm Beach á Flórída. Englendingurinn Luke Donald bar sigur úr býtum í fyrra. Sýn Extra kl 19:55. Meistaradeildin í handbolta. Bein útsending frá viðureign Gummersbach og Valladolid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Takist Alfreð Gíslasyni að stýra Gummersbach í undanúrslit keppninnar yrði það frábær árangur en þessu forn fræga félagi tókst að ná jafntefli í fyrri leiknum á Spáni.
Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira