Dallas setti met með 15. sigrinum í röð 4. mars 2007 14:20 Dallas efur unnið 50 af síðustu 55 leikjum sínum, en aðeins ógnarsterkt lið Chicago Bulls frá 1996 hefur leikið þann árangur eftir NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks setti í nótt félagsmet þegar liðið vann 15. sigurinn í röð í NBA deildinni. Dallas lagði Orlando naumlega á heimavelli 92-89 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 29 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Dwight Howard skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Orlando, en Dallas varð í nótt 6. fljótasta liðið í sögu NBA til að ná 50. sigurleiknum í deildarkeppninni. Boston vann þriðja leikinn í röð með sigri á New Jersey í framlengingu 96-88. Al Jefferson skoraði 32 stig og hirti 18 fráköst fyrir Boston en Vince Carter skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá New Jersey. New York lagði Atlanta 104-100 í framlengdum leik. Stephon Marbury skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir New York en Joe Johnson skoraði 32 stig fyrir Atlanta. Cleveland burstaði Toronto 120-97. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland en Chris Bosh skoraði 25 stig fyrir Toronto. Detroit vann nauman útisigur á Memphis 92-89. Chauncey Billups skoraði 19 stig fyrir Detroit en Mike Miller 24 fyrir Memphis. San Antonio vann öruggan útisigur á grönnum sínum í Houston 97-74 þrátt fyrir að vera án Tony Parker. Tim Duncan skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Tracy McGrady skoraði 21 fyrir Houston. Sacramento lagði Portland 104-96 á útivelli þar sem Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Sacramento en Zach Randolph skoraði 24 stig og hirti 12 fráköst fyrir Portland. Loks burstaði LA Clippers Indiana 87-64. Jamal Tinsley skoraði 16 stig fyrir Indiana en Corey Maggette skoraði 20 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Dallas Mavericks setti í nótt félagsmet þegar liðið vann 15. sigurinn í röð í NBA deildinni. Dallas lagði Orlando naumlega á heimavelli 92-89 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 29 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Dwight Howard skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Orlando, en Dallas varð í nótt 6. fljótasta liðið í sögu NBA til að ná 50. sigurleiknum í deildarkeppninni. Boston vann þriðja leikinn í röð með sigri á New Jersey í framlengingu 96-88. Al Jefferson skoraði 32 stig og hirti 18 fráköst fyrir Boston en Vince Carter skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá New Jersey. New York lagði Atlanta 104-100 í framlengdum leik. Stephon Marbury skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir New York en Joe Johnson skoraði 32 stig fyrir Atlanta. Cleveland burstaði Toronto 120-97. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland en Chris Bosh skoraði 25 stig fyrir Toronto. Detroit vann nauman útisigur á Memphis 92-89. Chauncey Billups skoraði 19 stig fyrir Detroit en Mike Miller 24 fyrir Memphis. San Antonio vann öruggan útisigur á grönnum sínum í Houston 97-74 þrátt fyrir að vera án Tony Parker. Tim Duncan skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Tracy McGrady skoraði 21 fyrir Houston. Sacramento lagði Portland 104-96 á útivelli þar sem Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Sacramento en Zach Randolph skoraði 24 stig og hirti 12 fráköst fyrir Portland. Loks burstaði LA Clippers Indiana 87-64. Jamal Tinsley skoraði 16 stig fyrir Indiana en Corey Maggette skoraði 20 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira