Samstarf við Djíbútí 19. febrúar 2007 18:45 Orkuveita Reykjavíkur og fulltrúar Afríkuríkisins Djíbútí undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun jarðhitasvæða til raforkuframleiðslu í Djíbútí. Forseti Djíbútí og stjórnarformaður Orkuveitunnar segja þetta mikilvægan samning sem vonandi tryggi orku í sem flest hús í landinu. Stjórnmálasambandi var komið á milli Íslands og Djíbútí í júlí 2005. Djíbútí er í norð-austur Afríku og þar búa rúmlega 700 þúsund manns. Í Djíbútí er jarðhita er að finna en hann hefur verið nýttur takmarkað og 85% nýttrar orku er í formi innfluttra jarðeldsneytisefna. Ráðamenn í Djíbútí hafa nú tryggt sér reynslu og þekkingu Orkuveitu Reykjavíkur til að virkja jarðhitann til raforkuframleiðslu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djíbútís, og Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samstarfssamning í dag. Guðlaugur Þór segir þetta fyrst og fremst viljayfirlýsingu. Eftir sé að útfæra samkomulagið betur, skoða aðstæður og möguleika. Djíbútí og Ísland eigi margt sameiginlegt hvað varði jarðfræðilegar aðstæður. Þannig séu vonir bundnar við að hægt verði að hjálpa til við að hita upp og hús og framleiða orku í þessu fjarlæga landi. Ismail Omar Guelleh, forseti Djíbútí, segir að með þessu verði hægt að nýta sérfræðiþekkingu Íslendinga til að þróa vatns- og orkumál Djíbútí. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur og fulltrúar Afríkuríkisins Djíbútí undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun jarðhitasvæða til raforkuframleiðslu í Djíbútí. Forseti Djíbútí og stjórnarformaður Orkuveitunnar segja þetta mikilvægan samning sem vonandi tryggi orku í sem flest hús í landinu. Stjórnmálasambandi var komið á milli Íslands og Djíbútí í júlí 2005. Djíbútí er í norð-austur Afríku og þar búa rúmlega 700 þúsund manns. Í Djíbútí er jarðhita er að finna en hann hefur verið nýttur takmarkað og 85% nýttrar orku er í formi innfluttra jarðeldsneytisefna. Ráðamenn í Djíbútí hafa nú tryggt sér reynslu og þekkingu Orkuveitu Reykjavíkur til að virkja jarðhitann til raforkuframleiðslu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djíbútís, og Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samstarfssamning í dag. Guðlaugur Þór segir þetta fyrst og fremst viljayfirlýsingu. Eftir sé að útfæra samkomulagið betur, skoða aðstæður og möguleika. Djíbútí og Ísland eigi margt sameiginlegt hvað varði jarðfræðilegar aðstæður. Þannig séu vonir bundnar við að hægt verði að hjálpa til við að hita upp og hús og framleiða orku í þessu fjarlæga landi. Ismail Omar Guelleh, forseti Djíbútí, segir að með þessu verði hægt að nýta sérfræðiþekkingu Íslendinga til að þróa vatns- og orkumál Djíbútí.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira