Af hverju er himinninn blár? 12. febrúar 2007 21:15 Frá undirritun samkomulagsins milli Vísis og Vísindavefs Háskóla Íslands. Frá vinstri: Þórir Guðmundsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Margrét Björk Sigurðardóttir frá HÍ og Hadda Hreiðarsdóttir frá Vísi. MYND/Vísir Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira