Þriðji sigur Utah á Phoenix í vetur 4. febrúar 2007 14:02 Utah hefur unnið samtals fjóra leiki í röð á Phoenix síðan á síðustu leiktíð NordicPhotos/GettyImages Utah Jazz lagði Phoenix Suns nokkuð óvænt á útivelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt og var þetta þriðji sigur Utah á Phoenix í vetur. Jazz ber því ábyrgð á vænum hluta aðeins 10 tapleikja Phoenix, en þar af eru tvö þeirra á heimavelli Suns. Þá áttust þeir Kobe Bryant og Gilbert Arenas við í miklu einvígi Washington og LA Lakers. Utah lagði Phoenix 108-105 á útivelli. Mehmet Okur skoraði 29 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Deron Williams skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar. Amare Stoudemire skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix. LA Lakers kom fram hefndum á Washington með 118-102 sigri á útivelli. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers en Gilbert Arenas var með 37 stig hjá Washington - en hann skoraði 60 stig þegar liðin mættust síðast í Los Angeles. Orlando tapaði heima fyrir New York 94-86 þar sem Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York en Darko Milicic skoraði 19 stig fyrir Orlando. Charlotte skellti Golden State 98-90. Baron Davis skoraði 21 fyrir Golden State en Rayymont Felton skoraði 22 stig fyrir Charlotte. Indiana lagði Memphis 116-110 og vann þar með sjötta leik sinn af sjö. Pau Gasol skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir Memphis en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 17 fráköst fyrir Indiana. Dallas vann nauman sigur á Minnesota 94-93. Kevin Garnett skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst, en Josh Hoard og Jason Terry skoruðu 22 stig fyrir Dallas. New Orleans skellti Houston 87-74. Devin Brown skoraði 18 stig fyrir New Orleans en Tracy McGrady 18 fyrir Houston. Miami valtaði yfir Milwaukee á útivelli 117-94 þar sem Dwyane Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami en Mo Williams skoraði 38 stig fyrir Milwaukee. Chicago vann annan nauman útisigurinn í röð á keppnisferðalagi um norðvesturríkin þegar liðið skellti Portland 88-86. Ben Gordon skoraði 15 af 33 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Zach Randolph skoraði 27 stig fyrir heimamenn. Loks tapaði Denver enn einum leiknum þegar það lá á útivelli gegn Sacramento 94-87. Carmelo Anthony skoraði 20 stig fyrir Denver en Kevin Martin 28 fyrir Sacramento - sem vann 20. heimasigurinn í röð á Denver. NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Utah Jazz lagði Phoenix Suns nokkuð óvænt á útivelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt og var þetta þriðji sigur Utah á Phoenix í vetur. Jazz ber því ábyrgð á vænum hluta aðeins 10 tapleikja Phoenix, en þar af eru tvö þeirra á heimavelli Suns. Þá áttust þeir Kobe Bryant og Gilbert Arenas við í miklu einvígi Washington og LA Lakers. Utah lagði Phoenix 108-105 á útivelli. Mehmet Okur skoraði 29 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Deron Williams skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar. Amare Stoudemire skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix. LA Lakers kom fram hefndum á Washington með 118-102 sigri á útivelli. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers en Gilbert Arenas var með 37 stig hjá Washington - en hann skoraði 60 stig þegar liðin mættust síðast í Los Angeles. Orlando tapaði heima fyrir New York 94-86 þar sem Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York en Darko Milicic skoraði 19 stig fyrir Orlando. Charlotte skellti Golden State 98-90. Baron Davis skoraði 21 fyrir Golden State en Rayymont Felton skoraði 22 stig fyrir Charlotte. Indiana lagði Memphis 116-110 og vann þar með sjötta leik sinn af sjö. Pau Gasol skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir Memphis en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 17 fráköst fyrir Indiana. Dallas vann nauman sigur á Minnesota 94-93. Kevin Garnett skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst, en Josh Hoard og Jason Terry skoruðu 22 stig fyrir Dallas. New Orleans skellti Houston 87-74. Devin Brown skoraði 18 stig fyrir New Orleans en Tracy McGrady 18 fyrir Houston. Miami valtaði yfir Milwaukee á útivelli 117-94 þar sem Dwyane Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami en Mo Williams skoraði 38 stig fyrir Milwaukee. Chicago vann annan nauman útisigurinn í röð á keppnisferðalagi um norðvesturríkin þegar liðið skellti Portland 88-86. Ben Gordon skoraði 15 af 33 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Zach Randolph skoraði 27 stig fyrir heimamenn. Loks tapaði Denver enn einum leiknum þegar það lá á útivelli gegn Sacramento 94-87. Carmelo Anthony skoraði 20 stig fyrir Denver en Kevin Martin 28 fyrir Sacramento - sem vann 20. heimasigurinn í röð á Denver.
NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira