Þriðja tap Lakers í röð 31. janúar 2007 11:30 Austin Croshere átti leik lífs síns í nótt og hér hirðir hann eitt sjö frákasta sinna gegn Seattle NordicPhotos/GettyImages LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26 NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira