Krónan rýrir traust á Kaupþingi 30. janúar 2007 18:49 Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira