Montgomerie vill verða fyrirliði Evrópuliðsins 29. janúar 2007 14:30 Colin Montgomerie er einna þekktastur fyrir að vera einn allra besti kylfingur í heimi sem enn hefur ekki unnið stórmót. MYND/Getty Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur sett sér það markmið að verða fyrirliði Evrópuliðsins í keppninni um Ryder-bikarinn árið 2010. Fari svo að honum takist ekki ætlunarverk sitt mun Montgomerie freista þess að hljóta nafnbótina árið 2014, en þá fer keppnin fram í heimalandi hans. Montgomerie greindi frá þessu í samtali við breska fjölmiðla í gær þegar hann var spurður út hvers hann vænti af Nick Faldo sem fyrirliða Evrópuliðsins í næstu keppni, en hún fer fram árið 2008. "Nick verður frábær. Hann býr yfir ótrúlegri reynslu og hefur spilað oftar í Ryder-keppninni en nokkur annar. Vonandi verð ég í liðinu hans á næsta ári og vonandi verð ég síðan fyrirliði í næstu keppni þar á eftir," sagði Montgomerie og kom bresku fjölmiðlamönnunum í opna skjöldu með ummælum sínum. "Það er ekkert launungarmál að ég stefni á að verða fyrirliði Evrópuliðsins. Ef ekki 2010 þá væri Gleneagles (2014) fín keppni til að leiða Evrópuliðið," sagði Montgomerie, en sá völlur er einmitt í Skotlandi. Golf Íþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur sett sér það markmið að verða fyrirliði Evrópuliðsins í keppninni um Ryder-bikarinn árið 2010. Fari svo að honum takist ekki ætlunarverk sitt mun Montgomerie freista þess að hljóta nafnbótina árið 2014, en þá fer keppnin fram í heimalandi hans. Montgomerie greindi frá þessu í samtali við breska fjölmiðla í gær þegar hann var spurður út hvers hann vænti af Nick Faldo sem fyrirliða Evrópuliðsins í næstu keppni, en hún fer fram árið 2008. "Nick verður frábær. Hann býr yfir ótrúlegri reynslu og hefur spilað oftar í Ryder-keppninni en nokkur annar. Vonandi verð ég í liðinu hans á næsta ári og vonandi verð ég síðan fyrirliði í næstu keppni þar á eftir," sagði Montgomerie og kom bresku fjölmiðlamönnunum í opna skjöldu með ummælum sínum. "Það er ekkert launungarmál að ég stefni á að verða fyrirliði Evrópuliðsins. Ef ekki 2010 þá væri Gleneagles (2014) fín keppni til að leiða Evrópuliðið," sagði Montgomerie, en sá völlur er einmitt í Skotlandi.
Golf Íþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira