16 ára gutti komst í gegnum niðurskurð 13. janúar 2007 14:45 Svona lítur hann út, hinn 16 ára gamli Tadd Fujikawa - nýjasta stjarnan í golfheiminum. MYND/AFP Tadd Fujikawa, 16 ára strákur frá Hawaai, varð í gær næst yngsti kylfingurinn frá upphafi til að komast í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi. Fujikawa lék þá á þremur höggum undir lágmarkinu á Sony-meistaramótinu í Honolulu og skyggði algjörlega á Michelle Wie, stöllu sína frá Hawaii, sem var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. "Þetta er æðislegt,"sagði Fujikawa við fréttamenn eftir mótið. "Þetta er sennilega besta tilfinning sem ég fundið á ævinni," bætti hann við en Fujikawa varð 16 ára sl. miðvikudag. Talið er að Fujikawa muni koma til með að skyggja nokkuð á Wie í ár, kvenkyns kylfinginn frá Hawaai sem talið er eitt mesta undrabarn sem komið hefur fram í golfheiminn frá upphafi. Wie hefur ekki náð þeim árangri á vellinum sem búist var við og segja spekingar að Fujikawa muni koma til með að stela athyglinni af Wie á komandi tímabili. Bob Panasik var 15 ára, 8 mánaða og 20 daga gamall þegar hann komst í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi árið 1957 og er, enn sem komið er, yngsti kylfingurinn frá upphafi til að ná þeim árangri. Golf Íþróttir Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tadd Fujikawa, 16 ára strákur frá Hawaai, varð í gær næst yngsti kylfingurinn frá upphafi til að komast í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi. Fujikawa lék þá á þremur höggum undir lágmarkinu á Sony-meistaramótinu í Honolulu og skyggði algjörlega á Michelle Wie, stöllu sína frá Hawaii, sem var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. "Þetta er æðislegt,"sagði Fujikawa við fréttamenn eftir mótið. "Þetta er sennilega besta tilfinning sem ég fundið á ævinni," bætti hann við en Fujikawa varð 16 ára sl. miðvikudag. Talið er að Fujikawa muni koma til með að skyggja nokkuð á Wie í ár, kvenkyns kylfinginn frá Hawaai sem talið er eitt mesta undrabarn sem komið hefur fram í golfheiminn frá upphafi. Wie hefur ekki náð þeim árangri á vellinum sem búist var við og segja spekingar að Fujikawa muni koma til með að stela athyglinni af Wie á komandi tímabili. Bob Panasik var 15 ára, 8 mánaða og 20 daga gamall þegar hann komst í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi árið 1957 og er, enn sem komið er, yngsti kylfingurinn frá upphafi til að ná þeim árangri.
Golf Íþróttir Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira