Spá meiri hagvexti 20. október 2007 05:00 Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA. Samtök atvinnulífsins telja að líkur séu á að hagvöxtur á árinu 2007 mælist yfir fimm prósent en ekki innan við eitt prósent eins og fjármálaráðuneytið heldur fram. Tölur um þróun vinnumarkaðar benda jafnframt til þess að mati samtakanna að framleiðniaukning á árinu 2006 hafi verið umtalsverð og hagvöxtur hafi verið allt að sex prósent. „Menn skoða ekki samhengi talnanna," segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA aðspurður um mismun á tölum Samtaka atvinnulífsins og fjármálaráðuneytisins. Í greinargerð SA um horfur í efnahagsmálum kemur fram að mikil hækkun á fasteignaverði undanfarin ár hafi gert það ómögulegt að ná verðbólgumarkmiði Seðlabankans en stefna bankans hafi valdið skaða. Vaxtastefna Seðlabankans leiði til gengissveiflna á krónunni og líklegt sé að hún muni falla með hvelli á einhverjum tímapunkti. Í greinargerðinni segir að þörf sé á nýjum viðhorfum í stjórn efnahags- og atvinnumála í ljósi þess að fjármálageirinn sé orðinn stærsti útflutningsatvinnuvegurinn. Tekjumyndun og sveiflur í efnahagslífinu muni í framtíðinni verða með allt öðrum hætti en áður hefur þekkst. - bg Markaðir Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Samtök atvinnulífsins telja að líkur séu á að hagvöxtur á árinu 2007 mælist yfir fimm prósent en ekki innan við eitt prósent eins og fjármálaráðuneytið heldur fram. Tölur um þróun vinnumarkaðar benda jafnframt til þess að mati samtakanna að framleiðniaukning á árinu 2006 hafi verið umtalsverð og hagvöxtur hafi verið allt að sex prósent. „Menn skoða ekki samhengi talnanna," segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA aðspurður um mismun á tölum Samtaka atvinnulífsins og fjármálaráðuneytisins. Í greinargerð SA um horfur í efnahagsmálum kemur fram að mikil hækkun á fasteignaverði undanfarin ár hafi gert það ómögulegt að ná verðbólgumarkmiði Seðlabankans en stefna bankans hafi valdið skaða. Vaxtastefna Seðlabankans leiði til gengissveiflna á krónunni og líklegt sé að hún muni falla með hvelli á einhverjum tímapunkti. Í greinargerðinni segir að þörf sé á nýjum viðhorfum í stjórn efnahags- og atvinnumála í ljósi þess að fjármálageirinn sé orðinn stærsti útflutningsatvinnuvegurinn. Tekjumyndun og sveiflur í efnahagslífinu muni í framtíðinni verða með allt öðrum hætti en áður hefur þekkst. - bg
Markaðir Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira