Flytja inn prótín til Kína 16. október 2007 16:25 Björn L. Örvar og Yin Xiaohong handsala samninginn. Júlíus B. Kristinsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Gunnar Snorri Gunnarsson og Jón Ásbergsson voru viðstaddir undirritunina. Ljósmynd/Þórhallur, Pedromyndir Orf líftækni hefur hafið samstarf við stærstu samsteypu lyfjafyrirtækja í Kína, Sinopharm. „Við teljum að þetta samkomulag hafi mikla þýðingu því hér gefst okkur tækifæri til að koma okkar vörum inn á nýjan markað. Sérstaklega er þetta spennandi því við erum að tala öflugt kínverskt lyfjafyrirtæki sem hefur mikinn áhuga á þessu samstarfi. Þannig að við lítum á þetta sem einstakt tækifæri," segir Björn L. Örvar, framkvæmdastjóri Orf. Með samkomulaginu leggja Orf og Sinopharm drög að nánu samstarfi um lyfjaþróun prótínlyfja sem síðar meir verða framleidd á Íslandi fyrir prótínlyfjamarkað í Kína. „Þetta gengur út á það að við erum með ákveðið prótín nú þegar sem við erum að byrja framleiðslu á. Þetta kínverska fyrirtæki mun svo halda utan um lyfjaþróun í Kína. Síðan hafa þeir áhuga á að taka að sér markaðsstarf og sölu á þessum prótínum. Og markaðurinn er gríðarlega stór," segir Björn. Hann segir lyf í þessum flokki til dæmis gefin eftir krabbameinsmeðferð þegar byggja þurfi upp fjölda hvítra blóðkorna. Lyfin séu mjög dýr, jafnvel á Vesturlöndum. Framleiðslukostnaður hjá Orf sé hins vegar mun lægri en hjá öðrum fyrirtækjum. Þeir munu því ólíkt flestum öðrum flytja ódýra vöru inn til Kína en ekki út. Markaðir Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Orf líftækni hefur hafið samstarf við stærstu samsteypu lyfjafyrirtækja í Kína, Sinopharm. „Við teljum að þetta samkomulag hafi mikla þýðingu því hér gefst okkur tækifæri til að koma okkar vörum inn á nýjan markað. Sérstaklega er þetta spennandi því við erum að tala öflugt kínverskt lyfjafyrirtæki sem hefur mikinn áhuga á þessu samstarfi. Þannig að við lítum á þetta sem einstakt tækifæri," segir Björn L. Örvar, framkvæmdastjóri Orf. Með samkomulaginu leggja Orf og Sinopharm drög að nánu samstarfi um lyfjaþróun prótínlyfja sem síðar meir verða framleidd á Íslandi fyrir prótínlyfjamarkað í Kína. „Þetta gengur út á það að við erum með ákveðið prótín nú þegar sem við erum að byrja framleiðslu á. Þetta kínverska fyrirtæki mun svo halda utan um lyfjaþróun í Kína. Síðan hafa þeir áhuga á að taka að sér markaðsstarf og sölu á þessum prótínum. Og markaðurinn er gríðarlega stór," segir Björn. Hann segir lyf í þessum flokki til dæmis gefin eftir krabbameinsmeðferð þegar byggja þurfi upp fjölda hvítra blóðkorna. Lyfin séu mjög dýr, jafnvel á Vesturlöndum. Framleiðslukostnaður hjá Orf sé hins vegar mun lægri en hjá öðrum fyrirtækjum. Þeir munu því ólíkt flestum öðrum flytja ódýra vöru inn til Kína en ekki út.
Markaðir Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira