FL Group með mikla fjárfestingagetu 15. desember 2006 12:00 FL Group situr uppi með mikla fjárfestingagetu eftir að sala á 22,6 prósenta hlut félagsins í Straumi-Burðarási var samþykkt í morgun. Greiningardeild Glitnis segir að þrátt fyrir að hlutirnir séu seldir með tapi þá hafi félagið náð að auka hlutafé á yfirverði á erfiðum hlutafjármarkaði í sumar. Greiningardeildin segir í Morgunkorni sínu í dag að svo virðist sem áætlanir FL Group varðandi fjárfestinguna í Straumi hafi ekki gengið eftir en standi engu að síður sterkara eftir. Auk sterkrar eiginfjárstöðu, sérstaklega eftir söluna á Icelandair, var í gær tilkynnt um undirritun 37 milljarða króna fjármögnunar hjá breska bankanum Barleys Capital. „Við væntum þess FL Group finni fjármunum sínum farveg á næstu dögum og vikum. Á fjárfestakynningu í Amsterdam fyrir skömmu gáfu stjórnendur félagsins til kynna að frekari yfirtökur væri að vænta á félögum á evrópskum drykkjarvörumarkaði," segir greiningardeildin. Deildin segir hins vegar óvissu ríkja um framtíð og stefnu Straums sökum opinbers ágreinings stjórnarmanna. Innkoma FL Group í stjórn félagsins færði ró á hana. Bent er á að Samson og tengd félög hafa tögl og hagldir í Straumi og virðist stjórnarsamstarf stóru hluthafanna í bankanum ekki náð að mynda aukinn slagkraft fyrir fjárfestingabankann. Greiningardeildin telur ennfremur að Straumur muni selja helmingshlutinn sem hann keypti af FL Group til fjárfesta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
FL Group situr uppi með mikla fjárfestingagetu eftir að sala á 22,6 prósenta hlut félagsins í Straumi-Burðarási var samþykkt í morgun. Greiningardeild Glitnis segir að þrátt fyrir að hlutirnir séu seldir með tapi þá hafi félagið náð að auka hlutafé á yfirverði á erfiðum hlutafjármarkaði í sumar. Greiningardeildin segir í Morgunkorni sínu í dag að svo virðist sem áætlanir FL Group varðandi fjárfestinguna í Straumi hafi ekki gengið eftir en standi engu að síður sterkara eftir. Auk sterkrar eiginfjárstöðu, sérstaklega eftir söluna á Icelandair, var í gær tilkynnt um undirritun 37 milljarða króna fjármögnunar hjá breska bankanum Barleys Capital. „Við væntum þess FL Group finni fjármunum sínum farveg á næstu dögum og vikum. Á fjárfestakynningu í Amsterdam fyrir skömmu gáfu stjórnendur félagsins til kynna að frekari yfirtökur væri að vænta á félögum á evrópskum drykkjarvörumarkaði," segir greiningardeildin. Deildin segir hins vegar óvissu ríkja um framtíð og stefnu Straums sökum opinbers ágreinings stjórnarmanna. Innkoma FL Group í stjórn félagsins færði ró á hana. Bent er á að Samson og tengd félög hafa tögl og hagldir í Straumi og virðist stjórnarsamstarf stóru hluthafanna í bankanum ekki náð að mynda aukinn slagkraft fyrir fjárfestingabankann. Greiningardeildin telur ennfremur að Straumur muni selja helmingshlutinn sem hann keypti af FL Group til fjárfesta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira