Rijkaard heimtar sigur og ekkert annað 5. desember 2006 16:27 Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona NordicPhotos/GettyImages Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. "Bremen er lið sem spilar svipað heima og úti. Þetta er lið sem skipað er líkamlega sterkum og hávöxnum leikmönnum og Bremen er tvímannalaust sterkara lið í ár en það var í fyrra," sagði Rijkaard, en Barcelona vann báðar viðureignir liðanna í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Bremen kemur hingað til að vinna, en það kemur ekkert annað en sigur til greina hjá okkur og því verðum við að sækja í kvöld." Þjálfari þýska liðsins segir sína menn ætla að sækja til sigurs, en eftir tap í fyrsta leiknum hefur Bremen unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli - sem þýðir að liðið er tveimur stigum á undan Barcelona og situr í öðru sæti riðilsins á eftir Chelsea. "Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona - en við óttumst ekkert. Allir gerðu ráð fyrir því að Chelsea og Barcelona færu örugglega áfram upp úr þessum riðli í haust, en annað hefur komið á daginn og það yrði sannarlega frábært afrek að komast upp úr þessum riðli í 16 liða úrslit," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Líkleg byrjunarlið: Barcelona: Víctor Valdés; Gianluca Zambrotta, Carles Puyol, Rafael Márquez, Giovanni van Bronckhorst; Edmílson, Xavi Hernández, Deco; Ludovic Giuly, Ronaldinho, Eidur Gudjohnsen. Bremen: Tim Wiese; Clemens Fritz, Per Mertesacker, Naldo, Pierre Wome; Tim Borowski, Torsten Frings, Diego, Daniel Jensen; Aaron Hunt, Miroslav Klose. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. "Bremen er lið sem spilar svipað heima og úti. Þetta er lið sem skipað er líkamlega sterkum og hávöxnum leikmönnum og Bremen er tvímannalaust sterkara lið í ár en það var í fyrra," sagði Rijkaard, en Barcelona vann báðar viðureignir liðanna í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Bremen kemur hingað til að vinna, en það kemur ekkert annað en sigur til greina hjá okkur og því verðum við að sækja í kvöld." Þjálfari þýska liðsins segir sína menn ætla að sækja til sigurs, en eftir tap í fyrsta leiknum hefur Bremen unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli - sem þýðir að liðið er tveimur stigum á undan Barcelona og situr í öðru sæti riðilsins á eftir Chelsea. "Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona - en við óttumst ekkert. Allir gerðu ráð fyrir því að Chelsea og Barcelona færu örugglega áfram upp úr þessum riðli í haust, en annað hefur komið á daginn og það yrði sannarlega frábært afrek að komast upp úr þessum riðli í 16 liða úrslit," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Líkleg byrjunarlið: Barcelona: Víctor Valdés; Gianluca Zambrotta, Carles Puyol, Rafael Márquez, Giovanni van Bronckhorst; Edmílson, Xavi Hernández, Deco; Ludovic Giuly, Ronaldinho, Eidur Gudjohnsen. Bremen: Tim Wiese; Clemens Fritz, Per Mertesacker, Naldo, Pierre Wome; Tim Borowski, Torsten Frings, Diego, Daniel Jensen; Aaron Hunt, Miroslav Klose.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira