Meirihlutaviðræðum miðar áfram í Árborg 2. desember 2006 19:01 Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna.Fylkingarnar tvær hafa fundað stíft í dag og nú undir kvöld sátu forsvarsmenn minnihlutaflokkanna þriggja enn á fundi og munu halda áfram eftir stutt matarhlé. Þorvaldur Guðmundsson oddviti framsóknarmanna segir miða jákvætt áfram, en vildi ekki tjá sig frekar á þessu stigi.Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokks hafa sömuleiðis fundað síft í allan dag, en þeir funduðu einnig með fulltrúarði sjálfstæðisfélaganna í Árborg sem harmaði ákvörðun B-listans um að slíta samstarfi.Ágreiningur um skipulagsmál og launamál urðu meirihlutasamstarfinu að falli, og ganga ásakanir á víxl. Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir meirihlutaviðræður minnihlutans ekki vilja kjósenda.Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir viðræður minnihlutaflokkanna ekki leggjast vel í sjálfstæðismenn. Hún telur það ennfremur svik við kjósendur sem kusu sjálfstæðisflokkinn með miklum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Þorvaldi finnst ásakanir sjálfstæðismanna um óheiðarleika í samstarfi sárar. Hann vísar því algjörlega á bug að framsókn hafi unnið í samstarfinu af óheilindum.Núverandi bæjarstjóri er Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún fékk ópólitíska ráðningu og segir Þórunn framtíð hennar afar ótrygga ef minnihlutanum tekst að mynda meirihluta. Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna.Fylkingarnar tvær hafa fundað stíft í dag og nú undir kvöld sátu forsvarsmenn minnihlutaflokkanna þriggja enn á fundi og munu halda áfram eftir stutt matarhlé. Þorvaldur Guðmundsson oddviti framsóknarmanna segir miða jákvætt áfram, en vildi ekki tjá sig frekar á þessu stigi.Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokks hafa sömuleiðis fundað síft í allan dag, en þeir funduðu einnig með fulltrúarði sjálfstæðisfélaganna í Árborg sem harmaði ákvörðun B-listans um að slíta samstarfi.Ágreiningur um skipulagsmál og launamál urðu meirihlutasamstarfinu að falli, og ganga ásakanir á víxl. Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir meirihlutaviðræður minnihlutans ekki vilja kjósenda.Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir viðræður minnihlutaflokkanna ekki leggjast vel í sjálfstæðismenn. Hún telur það ennfremur svik við kjósendur sem kusu sjálfstæðisflokkinn með miklum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Þorvaldi finnst ásakanir sjálfstæðismanna um óheiðarleika í samstarfi sárar. Hann vísar því algjörlega á bug að framsókn hafi unnið í samstarfinu af óheilindum.Núverandi bæjarstjóri er Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún fékk ópólitíska ráðningu og segir Þórunn framtíð hennar afar ótrygga ef minnihlutanum tekst að mynda meirihluta.
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira