Hækkun áfengisgjalds yfirgengileg 1. desember 2006 19:07 Ísland og Noregur eru með hæstu áfengisgjöld í veröldinni, en ef frumvarp fjármálaráðherra um tæplega 60% hækkun áfengisgjalds gengur í gegn mun Ísland tróna eitt á toppnum. Hækkunin er yfirgengileg aðgerð að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og hefði í för með sér að minnsta kosti þriggja milljarða tekjuaukningu fyrir ríkissjóð.Útreikningar Félags íslenskra stórkaupmanna miðast við forsendur síðustu 12 mánaða og ganga þvert á yfirlýsingar Árna Mathiesens fjármálaráðherra sem hefur haldið því fram í fjölmiðlum að hækkunin muni ekki skila tekjuaukningu til ríkissjóðs og áfengisgjaldið sé einungis hækkað til að mæta lækkun virðisaukaskatts.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir fullyrðingu ráðherra ekki standast, hann segir tekjurnar verða í það minnst þrjá milljarða.Andrés segir hækkunina óskiljanlega og sama hvernig menn leggi dæmið upp, tekjuaukning ríkissjóðs verður veruleg.Þá hefur ráðherra sagt möguleika á að lækka álagningu ÁTVR á áfengi til að mæta hækkun áfengisgjaldsins. Álagning ÁTVR á léttvíni og bjór er um 9%, en einungis 6% á sterk vín. Þetta er með því lægsta sem þekkist í smásölu og segir Andrés að einkarekstur gæti ekki staðið undir jafn lágri álagningu. Hann segir hækkun áfengisverðs muni skila sér beint út í almennt verðlag og leiða til hækkunar vísitölu.Þegar leitað var eftir viðtali við fjármálaráðherra í dag sagði aðstoðarmaður hans ráðherra ekki telja tímabært að gefa yfirlýsingu þar sem verið væri að vinna að nánari útfærslu frumvarpsins. Fréttir Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Ísland og Noregur eru með hæstu áfengisgjöld í veröldinni, en ef frumvarp fjármálaráðherra um tæplega 60% hækkun áfengisgjalds gengur í gegn mun Ísland tróna eitt á toppnum. Hækkunin er yfirgengileg aðgerð að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og hefði í för með sér að minnsta kosti þriggja milljarða tekjuaukningu fyrir ríkissjóð.Útreikningar Félags íslenskra stórkaupmanna miðast við forsendur síðustu 12 mánaða og ganga þvert á yfirlýsingar Árna Mathiesens fjármálaráðherra sem hefur haldið því fram í fjölmiðlum að hækkunin muni ekki skila tekjuaukningu til ríkissjóðs og áfengisgjaldið sé einungis hækkað til að mæta lækkun virðisaukaskatts.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir fullyrðingu ráðherra ekki standast, hann segir tekjurnar verða í það minnst þrjá milljarða.Andrés segir hækkunina óskiljanlega og sama hvernig menn leggi dæmið upp, tekjuaukning ríkissjóðs verður veruleg.Þá hefur ráðherra sagt möguleika á að lækka álagningu ÁTVR á áfengi til að mæta hækkun áfengisgjaldsins. Álagning ÁTVR á léttvíni og bjór er um 9%, en einungis 6% á sterk vín. Þetta er með því lægsta sem þekkist í smásölu og segir Andrés að einkarekstur gæti ekki staðið undir jafn lágri álagningu. Hann segir hækkun áfengisverðs muni skila sér beint út í almennt verðlag og leiða til hækkunar vísitölu.Þegar leitað var eftir viðtali við fjármálaráðherra í dag sagði aðstoðarmaður hans ráðherra ekki telja tímabært að gefa yfirlýsingu þar sem verið væri að vinna að nánari útfærslu frumvarpsins.
Fréttir Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira