Hækkun áfengisgjalds yfirgengileg 1. desember 2006 19:07 Ísland og Noregur eru með hæstu áfengisgjöld í veröldinni, en ef frumvarp fjármálaráðherra um tæplega 60% hækkun áfengisgjalds gengur í gegn mun Ísland tróna eitt á toppnum. Hækkunin er yfirgengileg aðgerð að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og hefði í för með sér að minnsta kosti þriggja milljarða tekjuaukningu fyrir ríkissjóð.Útreikningar Félags íslenskra stórkaupmanna miðast við forsendur síðustu 12 mánaða og ganga þvert á yfirlýsingar Árna Mathiesens fjármálaráðherra sem hefur haldið því fram í fjölmiðlum að hækkunin muni ekki skila tekjuaukningu til ríkissjóðs og áfengisgjaldið sé einungis hækkað til að mæta lækkun virðisaukaskatts.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir fullyrðingu ráðherra ekki standast, hann segir tekjurnar verða í það minnst þrjá milljarða.Andrés segir hækkunina óskiljanlega og sama hvernig menn leggi dæmið upp, tekjuaukning ríkissjóðs verður veruleg.Þá hefur ráðherra sagt möguleika á að lækka álagningu ÁTVR á áfengi til að mæta hækkun áfengisgjaldsins. Álagning ÁTVR á léttvíni og bjór er um 9%, en einungis 6% á sterk vín. Þetta er með því lægsta sem þekkist í smásölu og segir Andrés að einkarekstur gæti ekki staðið undir jafn lágri álagningu. Hann segir hækkun áfengisverðs muni skila sér beint út í almennt verðlag og leiða til hækkunar vísitölu.Þegar leitað var eftir viðtali við fjármálaráðherra í dag sagði aðstoðarmaður hans ráðherra ekki telja tímabært að gefa yfirlýsingu þar sem verið væri að vinna að nánari útfærslu frumvarpsins. Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Ísland og Noregur eru með hæstu áfengisgjöld í veröldinni, en ef frumvarp fjármálaráðherra um tæplega 60% hækkun áfengisgjalds gengur í gegn mun Ísland tróna eitt á toppnum. Hækkunin er yfirgengileg aðgerð að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, og hefði í för með sér að minnsta kosti þriggja milljarða tekjuaukningu fyrir ríkissjóð.Útreikningar Félags íslenskra stórkaupmanna miðast við forsendur síðustu 12 mánaða og ganga þvert á yfirlýsingar Árna Mathiesens fjármálaráðherra sem hefur haldið því fram í fjölmiðlum að hækkunin muni ekki skila tekjuaukningu til ríkissjóðs og áfengisgjaldið sé einungis hækkað til að mæta lækkun virðisaukaskatts.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir fullyrðingu ráðherra ekki standast, hann segir tekjurnar verða í það minnst þrjá milljarða.Andrés segir hækkunina óskiljanlega og sama hvernig menn leggi dæmið upp, tekjuaukning ríkissjóðs verður veruleg.Þá hefur ráðherra sagt möguleika á að lækka álagningu ÁTVR á áfengi til að mæta hækkun áfengisgjaldsins. Álagning ÁTVR á léttvíni og bjór er um 9%, en einungis 6% á sterk vín. Þetta er með því lægsta sem þekkist í smásölu og segir Andrés að einkarekstur gæti ekki staðið undir jafn lágri álagningu. Hann segir hækkun áfengisverðs muni skila sér beint út í almennt verðlag og leiða til hækkunar vísitölu.Þegar leitað var eftir viðtali við fjármálaráðherra í dag sagði aðstoðarmaður hans ráðherra ekki telja tímabært að gefa yfirlýsingu þar sem verið væri að vinna að nánari útfærslu frumvarpsins.
Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira