Meirihluti sprakk í Árborg 1. desember 2006 18:54 Slitnað hefur upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg. Báðir aðilar segja að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi frá kosningunum í vor. Meðal annars steytti á kröfu framsóknarmanna um að hækka laun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa af níu í kosningunum í vor og myndaði meirihluta með tveimur fulltrúum Frtamsóknar. Uppúr þessu samstarfi slitnaði í dag og segir Þórunn Jóna Hauksdóttir, oddviti sjálfstæðimanna að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi allt frá því samstarfið hófst að loknum kosningum. Hún segir að Framsóknarmenn hafi ekki unnið af heilindum í samstarfinu. Hún segir janframt að ágreiningur hafi verið um skipulagsmál og hafi Framsóknarmenn viljað vinna á því sviði með ófaglegri stjórnsýslu að leiðarljósi, meðal annars með því að hunsa Skllipulagsstofnun. Þorvaldur Guðmundsson, oddviti Framsókanrmanna tekur undir það að trúnaðarbrestur hafi verið í viðvarandi í samstarfinu og hann hafi staðið öllu starfi fyrir þrifum. En hann vísar á bug ásökunum um ófaglega stjórnsýslu. Heimildir Fréttastofu Stöðvar 2 herma að Sjálfstæðismenn hafi ekki viljað fallast á kröfu Framsóknarmanna um hækkun launa til bæjarfulltrúa. Með því hafi uppúr soðið. Þorvaldur staðfestir að Framsóknarmenn hafi viljað hækka launin - en segir þetta leiðréttingu launa sem ekki hafi hækkað í fjögur ár. Ekki er ljóst hverjir munu mynda nýjan meirihluta í Árborg en Sjálfstæðismenn eiga þann mögulega að mynda meirihluta bæði með Vinstri Grænum og Samfylkingu. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Slitnað hefur upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg. Báðir aðilar segja að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi frá kosningunum í vor. Meðal annars steytti á kröfu framsóknarmanna um að hækka laun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa af níu í kosningunum í vor og myndaði meirihluta með tveimur fulltrúum Frtamsóknar. Uppúr þessu samstarfi slitnaði í dag og segir Þórunn Jóna Hauksdóttir, oddviti sjálfstæðimanna að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi allt frá því samstarfið hófst að loknum kosningum. Hún segir að Framsóknarmenn hafi ekki unnið af heilindum í samstarfinu. Hún segir janframt að ágreiningur hafi verið um skipulagsmál og hafi Framsóknarmenn viljað vinna á því sviði með ófaglegri stjórnsýslu að leiðarljósi, meðal annars með því að hunsa Skllipulagsstofnun. Þorvaldur Guðmundsson, oddviti Framsókanrmanna tekur undir það að trúnaðarbrestur hafi verið í viðvarandi í samstarfinu og hann hafi staðið öllu starfi fyrir þrifum. En hann vísar á bug ásökunum um ófaglega stjórnsýslu. Heimildir Fréttastofu Stöðvar 2 herma að Sjálfstæðismenn hafi ekki viljað fallast á kröfu Framsóknarmanna um hækkun launa til bæjarfulltrúa. Með því hafi uppúr soðið. Þorvaldur staðfestir að Framsóknarmenn hafi viljað hækka launin - en segir þetta leiðréttingu launa sem ekki hafi hækkað í fjögur ár. Ekki er ljóst hverjir munu mynda nýjan meirihluta í Árborg en Sjálfstæðismenn eiga þann mögulega að mynda meirihluta bæði með Vinstri Grænum og Samfylkingu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira