Sigurganga Dallas heldur áfram 30. nóvember 2006 14:25 Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas í 11. sigri liðsins í röð NordicPhotos/GettyImages Dallas vann í nótt 11. leikinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann auðveldan sigur á Toronto. Utah lagði San Antonio í uppgjöri efstu liðanna í deildinni og þá tapaði Cleveland enn eina ferðina fyrir einu af lakari liðum deildarinnar. Dallas burstaði Toronto 117-98 þar sem Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas en Chris Bosh og TJ Ford skoruðu 18 stig hvor fyrir Toronto. Dirk Nowitzki meiddist á auga í fyrsta leikhluta og sneri ekki aftur. Utah vann mjög þýðingarmikinn sigur á San Antonio á heimavelli sínum 83-75 og heldur efsta sætinu í deildinni með 13 sigra og aðeins 3 töp. Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst hjá Utah en Tim Duncan skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio. Cleveland tapaði fyrir New York á heimavelli sínum 101-98. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Cleveland en Quentin Richardson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst fyrir New York. Atlanta lagði Charlotte 99-90. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta, en Sean May skoraði 21 stig og hirti 17 fráköst fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði einnig 21 stig. New Jersey lagði Boston á útivelli 106-103 þar sem heimamenn voru með unninn leik í höndunum en klúðruðu öllum sem hægt var að klúðra á lokamínútunum og mikið er nú skrifað um vanhæfi Doc Rivers þjálfara Boston á vefsíðum í Bandaríkjunum. Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston en Vince Carter skoraði 23 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Jersey. Phoenix lagði Houston 102-91. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst fyrir Phoenix en Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston. Orlando heldur áfram góðri sigurgöngu sinni á vesturströndinni og lagði liðið Seattle á útivelli í nótt 94-84. Dwight Howard skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og hitti úr öllum 8 skotum sínum utan af velli fyrir Orlando en Ray Allen skoraði 21 stig fyrir Seattle. Golden State tapaði naumlega fyrir Indiana á heimavelli 108-106. Al Harrington skoraði 28 stig fyrir Indiana en Monta ellis skoraði 27 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 24 stig, hirti 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Memphis 105-90. Cuttino Mobley skoraði 24 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst. Hakim Warrick skoraði 22 stig fyrir Memphis. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Dallas vann í nótt 11. leikinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann auðveldan sigur á Toronto. Utah lagði San Antonio í uppgjöri efstu liðanna í deildinni og þá tapaði Cleveland enn eina ferðina fyrir einu af lakari liðum deildarinnar. Dallas burstaði Toronto 117-98 þar sem Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas en Chris Bosh og TJ Ford skoruðu 18 stig hvor fyrir Toronto. Dirk Nowitzki meiddist á auga í fyrsta leikhluta og sneri ekki aftur. Utah vann mjög þýðingarmikinn sigur á San Antonio á heimavelli sínum 83-75 og heldur efsta sætinu í deildinni með 13 sigra og aðeins 3 töp. Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst hjá Utah en Tim Duncan skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio. Cleveland tapaði fyrir New York á heimavelli sínum 101-98. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Cleveland en Quentin Richardson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst fyrir New York. Atlanta lagði Charlotte 99-90. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta, en Sean May skoraði 21 stig og hirti 17 fráköst fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði einnig 21 stig. New Jersey lagði Boston á útivelli 106-103 þar sem heimamenn voru með unninn leik í höndunum en klúðruðu öllum sem hægt var að klúðra á lokamínútunum og mikið er nú skrifað um vanhæfi Doc Rivers þjálfara Boston á vefsíðum í Bandaríkjunum. Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston en Vince Carter skoraði 23 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Jersey. Phoenix lagði Houston 102-91. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst fyrir Phoenix en Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston. Orlando heldur áfram góðri sigurgöngu sinni á vesturströndinni og lagði liðið Seattle á útivelli í nótt 94-84. Dwight Howard skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og hitti úr öllum 8 skotum sínum utan af velli fyrir Orlando en Ray Allen skoraði 21 stig fyrir Seattle. Golden State tapaði naumlega fyrir Indiana á heimavelli 108-106. Al Harrington skoraði 28 stig fyrir Indiana en Monta ellis skoraði 27 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 24 stig, hirti 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Memphis 105-90. Cuttino Mobley skoraði 24 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst. Hakim Warrick skoraði 22 stig fyrir Memphis.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira