Kunnátta í frumtamningum ekki aðeins fyrir tamningafólk 22. nóvember 2006 09:11 Það er mikils virði fyrir alla sem koma að hrossarækt, að vera vel að sér í öllu er viðkemur faginu. Að skilja viðfangsefnið til fullnustu, og gera sér grein fyrir því hvers vænta má. Þegar að hrossaræktandi eða hesteigandi sendir tryppi í tamningu þyrfti viðkomandi að geta gert sér grein fyrir því hvaða efniviður er í viðfangsefninu, og hvaða leið þarf að fara. Oft er sagt að verðmætasti eiginleiki góðs tamningamanns sé þolinmæði, og í dag hlýtur skipulag í vinnubrögðum einnig að skipa háan sess. Það er einnig gott fyrir tamningamanninn að vita til þess að viðskiptavinurinn er vel að sér í fræðunum. Það þýðir einfaldlega að hann gerir sér grein fyrir því ferli sem góð tamning er, og hefur þolinmæði til þess að bíða þann tíma sem það tekur trippið að byrja að blómstra. Ef tamningarnar eru unnar um of í flýti, og ekki nostrað nægjanlega við grunninn, verða til vandamál sem seinna verður ekki einfalt að breyta. Við viljum með þessum orðum hvetja alla þá sem rækta og eða temja hross að koma í Ölfushöllina að Ingólfshvoli næsta Laugardag, og taka þátt í dagslöngu námskeiði um Fortamningar og Frumtamningar. Hestar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Það er mikils virði fyrir alla sem koma að hrossarækt, að vera vel að sér í öllu er viðkemur faginu. Að skilja viðfangsefnið til fullnustu, og gera sér grein fyrir því hvers vænta má. Þegar að hrossaræktandi eða hesteigandi sendir tryppi í tamningu þyrfti viðkomandi að geta gert sér grein fyrir því hvaða efniviður er í viðfangsefninu, og hvaða leið þarf að fara. Oft er sagt að verðmætasti eiginleiki góðs tamningamanns sé þolinmæði, og í dag hlýtur skipulag í vinnubrögðum einnig að skipa háan sess. Það er einnig gott fyrir tamningamanninn að vita til þess að viðskiptavinurinn er vel að sér í fræðunum. Það þýðir einfaldlega að hann gerir sér grein fyrir því ferli sem góð tamning er, og hefur þolinmæði til þess að bíða þann tíma sem það tekur trippið að byrja að blómstra. Ef tamningarnar eru unnar um of í flýti, og ekki nostrað nægjanlega við grunninn, verða til vandamál sem seinna verður ekki einfalt að breyta. Við viljum með þessum orðum hvetja alla þá sem rækta og eða temja hross að koma í Ölfushöllina að Ingólfshvoli næsta Laugardag, og taka þátt í dagslöngu námskeiði um Fortamningar og Frumtamningar.
Hestar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira