Kunnátta í frumtamningum ekki aðeins fyrir tamningafólk 22. nóvember 2006 09:11 Það er mikils virði fyrir alla sem koma að hrossarækt, að vera vel að sér í öllu er viðkemur faginu. Að skilja viðfangsefnið til fullnustu, og gera sér grein fyrir því hvers vænta má. Þegar að hrossaræktandi eða hesteigandi sendir tryppi í tamningu þyrfti viðkomandi að geta gert sér grein fyrir því hvaða efniviður er í viðfangsefninu, og hvaða leið þarf að fara. Oft er sagt að verðmætasti eiginleiki góðs tamningamanns sé þolinmæði, og í dag hlýtur skipulag í vinnubrögðum einnig að skipa háan sess. Það er einnig gott fyrir tamningamanninn að vita til þess að viðskiptavinurinn er vel að sér í fræðunum. Það þýðir einfaldlega að hann gerir sér grein fyrir því ferli sem góð tamning er, og hefur þolinmæði til þess að bíða þann tíma sem það tekur trippið að byrja að blómstra. Ef tamningarnar eru unnar um of í flýti, og ekki nostrað nægjanlega við grunninn, verða til vandamál sem seinna verður ekki einfalt að breyta. Við viljum með þessum orðum hvetja alla þá sem rækta og eða temja hross að koma í Ölfushöllina að Ingólfshvoli næsta Laugardag, og taka þátt í dagslöngu námskeiði um Fortamningar og Frumtamningar. Hestar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Það er mikils virði fyrir alla sem koma að hrossarækt, að vera vel að sér í öllu er viðkemur faginu. Að skilja viðfangsefnið til fullnustu, og gera sér grein fyrir því hvers vænta má. Þegar að hrossaræktandi eða hesteigandi sendir tryppi í tamningu þyrfti viðkomandi að geta gert sér grein fyrir því hvaða efniviður er í viðfangsefninu, og hvaða leið þarf að fara. Oft er sagt að verðmætasti eiginleiki góðs tamningamanns sé þolinmæði, og í dag hlýtur skipulag í vinnubrögðum einnig að skipa háan sess. Það er einnig gott fyrir tamningamanninn að vita til þess að viðskiptavinurinn er vel að sér í fræðunum. Það þýðir einfaldlega að hann gerir sér grein fyrir því ferli sem góð tamning er, og hefur þolinmæði til þess að bíða þann tíma sem það tekur trippið að byrja að blómstra. Ef tamningarnar eru unnar um of í flýti, og ekki nostrað nægjanlega við grunninn, verða til vandamál sem seinna verður ekki einfalt að breyta. Við viljum með þessum orðum hvetja alla þá sem rækta og eða temja hross að koma í Ölfushöllina að Ingólfshvoli næsta Laugardag, og taka þátt í dagslöngu námskeiði um Fortamningar og Frumtamningar.
Hestar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira